Náðu í appið
The Thin Red Line

The Thin Red Line (1998)

"Every man fights his own war."

2 klst 50 mín1998

Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic78
Deila:
The Thin Red Line - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Baráttan um eyjuna Guadalcanal mun hafa mikil áhrif á sókn Japana inn á Kyrrahafið. Hópur ungra bandarískra hermanna er sendur sem liðsauki á svæðið, til að hjálpa hermönnum sem orðnir eru úrvinda af þreytu eftir að hafa varið hernaðarlega mikilvægan flugvöll sem tryggir yfirráð yfir svæði sem er 1.000 mílur að radíus. Ungu hermennirnir koma þarna inn í hreint helvíti, og hryllingur stríðsins þjappar hópnum saman, og tilfinningar þeirra þróast í sterk ástar- og jafnvel fjölskyldubönd. Tilgangur stríðsins verður sífellt fjarlægari samhliða því sem heimur mannanna verður sífellt minni og minni, eða allt þar til bardagar þeirra fara aðallega að verða barátta um að halda lífi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Phoenix PicturesUS
George Stevens Jr. Productions
Geisler-Roberdeau ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna. Hefur fengið fjölda annarra verðlauna og viðurkenninga.

Gagnrýni notenda (10)

Þessi mynd var hræðilega leiðinleg, hvernig ég á að rökstyðja það hef ég ekki hugmynd um. Hún var langdregin. Persónurnar í myndinni voru óspennandi, maður fann ekkert til með þei...

Thin Red line er hin eina sanna stórmynd. Hún er stórkostleg upplifun frá byrjun til enda. Það sem er svo frábært við myndina er að hún leggur áherslu á stríðið í stríðinu (Þ.a....

Ég varð mjög vonsvikinn eftir að hafa séð þessa hrikalegu stríðsmynd. Það var búið að líkja þessari við Saving Private Ryan. En hún er engan vegin eins góð og hún. Ég gef henni e...

Til hvers fara menn í stríð. Mennirnir sem eru sendir í fremstu víglínu til þess að drepa einhverja aðra náunga sem þeir vita ekkert um fyrir utan að þeir eru óvinir þeirra, þeir gera ...

Góð og eftirminnileg stríðsmynd með frábærum leikurum í aðalhlutverkum. Myndatakan og leikurinn eru frábær í myndinni. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins 1998 e...

Áhrifamikil og eftirminnileg stríðsmynd þar sem sálarkreppa hermannanna á vígvellinum er þungamiðjan. Myndin er fagmannlega gerð, myndatakan stórkostleg og leikurinn óaðfinnanlegur. Það...

Þetta eru ein mestu vonbrigði seinni tíma. Ég skal ekki segja, eftilvill gerði það þessari mynd ólukku að Saving Private Ryan kom út á undan. Sú mynd var snildarverk. Þetta er leiðinl...

Það eru rúmir tveir áratugir liðnir frá því að leikstjórinn Terrence Malick sendi frá sér myndina "Days of Heaven" og rúm 25 ár frá því hann gerði meistaraverkið "Badlands". Margir ...

Stórkostleg mynd sem sýnir á dálítið listrænan hátt hörmungar stríðs og þá gífurlegu mannillsku sem brýst fram í fólki undir þessum kringumstæðum. Sjónrænt séð er þetta ótrú...