Þvílík sýning. Mel Gibson fer hér með glæsilegt hlutverk goðsagnarhetjunnar William Wallace í baráttu sinni við Englendinga. Leikstjórnin er í höndum Gibson og er hún engu síðri...
Braveheart (1995)
"What kind of man would defy a king?"
William Wallace var skoskur uppreisnarmaður sem leiddi uppreisn gegn hinum grimma enska konungi Edward the Longshanks, sem vildi ráða yfir Skotlandi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
William Wallace var skoskur uppreisnarmaður sem leiddi uppreisn gegn hinum grimma enska konungi Edward the Longshanks, sem vildi ráða yfir Skotlandi. Þegar William var ungur drengur, létust faðir og bróðir hans, ásamt mörgum öðrum, í bardaga við að frelsa Skotland. Þegar hann missir annan ástvin, ákveður William að berjast fyrir sjálfstæði Skotlands í eitt skipti fyrir öll, ásamt Robert the Bruce.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (17)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessa mynd er eiginlega hægt að kalla hálft til þrjá- fjórða meystaraverk. Ég segi þetta af því að myndin (handritið) er ekki alveg byggt akkúrat á raunverulegum atburðum, heldur er r...
Ég leigði þessa mynd fyrir svona ári síðan og ég bjóst við mynd með svipuðum söguþræði og The Patriot, og já þessi er með svoldið svipaðan söguþráð og The Patriot. Báðar mynd...
Braveheart verður líklega ein af þessum klassísku meistarverkum 20. aldar eftir fáeina áratugi. Mel Gibson sannaði sitt gildi í þessari mynd, leikur aðalhlutverkið og leikstýrir þessu fly...
Mel Gibson lék frábærlega í þessari mynd og hann gerði líka þessa mynd alveg frábærlega. Ég hef leitað að henni á fullt af vídeóleigum og það var allstaðar...
Mel Gibson talar með lélegum skoskum hreim í þessari mynd en myndin er fyndin á pörtum. Myndin fjallar um William Wallace (Mel Gibson,Signs,Mad Max) sem var skosk hálandahetja á 14.öld. Þega...
Án nokkurs efa sú besta mynd sem ég hef séð. Hrein snilld! Ef þú ert ekki búin að sjá hana (sem ég efa) þá verðuru að horfa á hana.
Stórbrotið meistaraverk sem lætur engan eftir ósnortin. Mel Gibson leikur skoskan mann sem er leiður á öllu óréttlætinu sem Skotar fá og ákveður að gera uppreisn. Stórkostlegar brellur ...
Ég hef aldrei skilið þetta endalausa blaður um að Braveheart sé ein af bestu myndum allra tíma eða eitthvað. Ekki miskilja, hún er nokkuð góð en alls ekkert meistaraverk. Myndin fellur of...
Þetta er geðveikt góð mynd, ég hef séð hana sirka tíu sinnum, eða þangað til að spólan var við að slitna. Ég hefði gefið henni fleiri stjörnur ef það hefði verið hægt... Mel...
Í þessari vönduðu kvikmynd sem hlaut óskarinn árið 1995 fyrir bestu kvikmynd ársins, er sögð saga skosku þjóðhetjunnar William Wallace sem uppi var seint á 14. öld. Þegar hann snýr af...
Ein af mínum allra uppáhaldsmyndum. Ég held að ég verði að viðurkenna að þetta er ein af fáum myndum í dag sem að ef ég horfi á, fæ ég oftast gæsahúð og tár í augun í sumum atri...
Klassamynd. Frábær leikur, nema kannski helst hjá Gibson sem stundum minnir um of á ameríska súperhetju. Bardagaatriðin eru frábær og trúverðug. Væri gott að sjá fleiri svona.
Þetta er fræbær mynd .Ég get varla líst í orðum hversu góð hún er.Þegar að hún kom fyrst út langaði mig ekkert að sjá hana en fyrir slysni fékk ég hana á videoleigu, ég lét mig h...
Þegar ég sá þessa mynd fyrst þá var maður heillaður af söguþræðinum og sögunni um þennan William Wallece gaur, ég hef séð þessa mynd oft og mörgum sinnum og mér finnst hún alltaf ...
Framleiðendur


Verðlaun
Vann fimm Óskarsverðlaun. Fyrir bestu kvikmyndatöku, bestu leikstjórn, bestu hljóðbrellur, bestu förðun og bestu mynd.
Frægir textar
"William Wallace: They may take our lives but they'll never take our freedom!"


































