Jaa, ég verð bara að segja að þetta er einhver besta kvikmynd sem ég hef á ævi minni séð, og einnig sú ógeðslegasa. Eins og flestir ættu að vita fjallar kvikmyndin um síðustu 12 klukk...
The Passion of the Christ (2004)
"By his wounds, we were healed."
Myndin fjallar um síðustu 12 tímana í lífi Jesú Krists, og hefst þegar hann biðst fyrir í Getsemane garðinum og þegar Júdas Ískaríot svíkur hann.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um síðustu 12 tímana í lífi Jesú Krists, og hefst þegar hann biðst fyrir í Getsemane garðinum og þegar Júdas Ískaríot svíkur hann. Þá er sýnt frá réttarhöldunum yfir Jesú þar sem Pontíus Pílatus og Heródes konungur voru í aðalhlutverki og frá pyntingum og háði sem hann þurfti að þola þar á milli. Þegar dauðadómurinn er kveðinn upp þá ber hann þungan krossinn upp á Golgata hæð í gegnum mannfjöldann sem spottar hann og beitir hann ofbeldi, þó að nokkrir borgarar geri hvað þeir geta til að lina þjáningar hans. Á meðan á þessu stendur er áhorfendum sýnd minningarbrot úr fortíðinni þegar hann er með móður sinni og lærisveinum, þar sem hann er að predika og kenna. Að lokum er hann festur á kross, hann deyr og er grafinn, en rís upp frá dauðum á þriðja degi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (17)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg er ekki kristintrúar þannig ég fór ekki á myndina kanski með réttu hugarfari, en þetta er ein besta mynd sem ég hef séð, hún fær athygli manns alla myndina og ég hef aldrei á ævinn...
OK Ég er ekki vanur að skrifa hér en ég sá þessa ógeðslegu mynd. Mér fanst ekki rétt að horfa á þessa mynd, því að ég vildi hafa trúna í mínum huga eins og ég lærði hana. En kæ...
Ég verð að byrja á að segja að það voru ansi margir hlutir sem lokkuðu mig á myndina. Mér fannst t.d flott að sjá þarna leikara sem er ekki þekktur svo þú sjáir einungis Jesús. ...
Fyrst að allir eru að keppast við að kalla þennann sudda einvherja snilld, þá ætla ég að segja ykkur aðra sögu. Þessi mynd sýnir ekkert annað í rúma tvö tíma en ÓÞARFA pýnti...
Vissi ekki hverju ég ætti von á þegar ég fór á þessa mynd. Ég er ekki vanur að tjá mig á þessum vef um myndir og verð bara að koma því frá mér að þessi mynd er hræðilega langdr...
The passion of Christ olli mér nokkrum vonbrigðum og að ýmsu leyti má segja að illa hafi verið farið með góða sögu. Píslarganga Krists er auðvitað eitt allra mesta drama kristinnar menn...
Jesús!!
Ég skammast mín ógurlega fyrir að gefa The Passion of the Christ ekki hærri einkunn. Mig langaði virkilega til þess að dýrka þessa mynd á sama leveli og aðrir gerðu, en einhvern veginn st...
Þessa kvikmynd verða allir að sjá, það er ósköp einfalt. Ég gef henni 4 stjörnur, þar af á Mel Gibson helminginn fyrir það eitt að þora að koma með þessa mynd. Álit mitt á h...
Listaverk þetta er án vafa. Seinustu klukkustundir Jesú Krists áður enn hann er negldur fastur við krossinn. Myndin fer eftir biblíunni sem ég þekki þó mjög lítið þar sem ég er trúl...
Ekkert kemur sérstaklega á óvart í þessari mynd enda sagan svosem vel þekkt. Myndin var nokkurnvegin nákvæmlega sú saga færð í það form sem miðillinn kvikmynd býður uppá. Tónlistin...
Þetta er fullkomið verk hjá Mel Gibson, algerlega óaðfinnanlegt. Myndin segir frá síðasta degi Jesú í jarðnesku lífi og þeirri þjáningu sem hann hefur mátt þola þann tiltekna dag....
Hér er komin 3. mynd leikarans Mel Gibson sem leikstjóra, The Passion of the Christ, sem ég verð að segja er í einu orði snilldarverk. Það er alveg sama hvaða verkefni hann Mel kallinn tekur...
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna; Fyrir kvikmyndatök, kvikmyndatónlist og förðun.



























