Náðu í appið
Venus í feldi

Venus í feldi (2013)

La Vénus à la fourrure

1 klst 36 mín2013

Eftir vonlausan dag í leit að réttu leikkonunni fyrir leiksýningu, býr Thomas sig undir að leggja upp laupana.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic69
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir vonlausan dag í leit að réttu leikkonunni fyrir leiksýningu, býr Thomas sig undir að leggja upp laupana. Á þeirri stundu birtist leikkonan Vanda. Ekki er hún aðeins þurfandi, óhefluð, síkvartandi og örvæntingafull, heldur mætir hún með búninga og kann hlutverkið utanbókar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

WY ProductionsFR
R.P. ProductionsFR
Mars FilmsFR
France 2 CinémaFR
Monolith FilmsPL
Belga ProductionsBE

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Gullpálmans á Cannes 2013