Náðu í appið
American Dreamz

American Dreamz (2006)

"Imagine a country where the President never reads the newspaper, where the government goes to war for all the wrong reasons, and more people vote for a pop idol than their next President."

1 klst 47 mín2006

Martin Tweed stjórnar vinsælli hæfileikakeppni í sjónvarpi, American Dreamz, og þó að hann þoli ekki í hvert sinn þegar ný þáttaröð byrjar, þá er keppnin alltaf gríðarlega vinsæl.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic45
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Martin Tweed stjórnar vinsælli hæfileikakeppni í sjónvarpi, American Dreamz, og þó að hann þoli ekki í hvert sinn þegar ný þáttaröð byrjar, þá er keppnin alltaf gríðarlega vinsæl. Tweed ákveður að nú sé kominn tími til að fá inn nýja og spennandi þátttakendur og sendir starfsmenn sína útaf örkinni til að finna skrýtnasta fólkið sem það finnur, til að taka þátt í þáttunum. Á meðan þetta er að gerast þá er forseti Bandaríkjanna að verða sífellt þunglyndari, og stólar á starfsmannastjóra sinn í einu og öllu, jafnvel þegar kemur að því að verða dómari í hæfileikakeppninni. Þetta eru frábærar fréttir fyrir hryðjuverkamennina sem sjá hæfileikakeppnina sem fyrirtaks leið til að komast í tæri við forsetann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Depth of FieldUS
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Þessi mynd var mun betri en ég bjóst við. Hún er einskonar ádeila á bandarískt þjóðfélag og gerir misskunnarlaust grín af forsetanum og hinum stjórnandanum, þ.e. American Idol. Í þess...

Fín hugmynd en er ekki að gera sig

★★★☆☆

 Veit ekki alveg hversu mikið ég ætti að skrifa um jafn þunna mynd og "American Dreamz" en hún sýnir samt vel hvernig sjónvarpsefni er að verða í dag, þunnt, leiðinlegt og endalausir...

Beittari húmor, takk!

★★★☆☆

Það má alltaf hafa gaman af góðri satíru þar sem skotmarkið er nútíma samfélag. American Dreamz er klárlega einn stór brandari á bandaríkin. Þetta er sömuleiðis galli. Myndin er allt...

American Dreamz er einn stór brandari um Bandaríkin, það er enginn skýr söguþráður né nein markmið sett fram fyrir utan það að dissa hver einustu pólitísku og samfélagsgildi bandarík...