Stay Away frekar
Það er erfitt að fara á hryllingsmyndir nú til dags án þess að verða fyrir einhverjum vonbrigðum. Ég hef orðið vitni af nokkrum afar vondum hryllingsmyndum undanfarið, og í flestum tilf...
"You Die In The Game - You Die For Real"
Loomis Crowley er að prófa leikinn Stay Alive ásamt vinum sínum Sarah og Rex.
Bönnuð innan 16 áraLoomis Crowley er að prófa leikinn Stay Alive ásamt vinum sínum Sarah og Rex. Þegar leiknum lýkur, þá kemur Loomis að þeim Rex og Sarah látnum í herbergjum sínum, og skuggi ýtir honum frá stiganum, handriðið brotnar og hann deyr rétt eins og hann dó í leiknum. Systir Loomis, Emma, gefur besta vini sínum, Hutch, leikinn. Þau, og vinir hans Miller, Phineus og systir hans October, Swink og Abigail, spila leikinn saman. Þegar Miller og Phineus deyja á sama hátt og í leiknum, þá komast þau sem eftir eru að því að leikurinn er byggður á lífi hinnar illu greifynju Elizabeth Bathory. Hún var grafin lifandi í turninum á heimili sínu á Geronge plantekrunni. Með lögregluna á hælunum, og eftir lát October, þá komast þau að húsinu og reyna að finna líkið af greifynjunni til að eyða hinum illa anda.






Það er erfitt að fara á hryllingsmyndir nú til dags án þess að verða fyrir einhverjum vonbrigðum. Ég hef orðið vitni af nokkrum afar vondum hryllingsmyndum undanfarið, og í flestum tilf...
Vanalega þegar ég fer á hrollvekjur þá er ég að skíta á mig og öskra eins og smástelpa, en ekki í þetta skipti mér brá varla yfir þessari drullupussu ræmu. Þessi mynd hefði átt að...
Jááá...þetta er ágætis mynd sko. Bjóst við miklu meiri svona hrollvekju. Annars er þetta fínasta mynd. Mæli með henni að fara á í bíó ekki heima. Hef samt alveg séð betri...
Klikkaður spennuhollur sem rígheldur. mæli með þessari mynd