Það er sjaldan sem maður fer í bíó og sér virklilega góða mynd.United 93 er mjög vönduð og góð mynd em lýsir atburðarrásini sem átti sér stað þennan hræðilega dag(11 septem...
United 93 (2006)
"September 11, 2001. Four planes were hijacked. Three of them reached their target. This is the story of the fourth."
Af þeim fjórum flugvélum sem var rænt þennan afdrifaríka dag var flug United 93 sú eina sem ekki náði á áfangastað sinn, sem talinn er...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Af þeim fjórum flugvélum sem var rænt þennan afdrifaríka dag var flug United 93 sú eina sem ekki náði á áfangastað sinn, sem talinn er hafa verið annað hvort Hvíta húsið eða þinghúsið í Washington DC. Eftir því sem best er vitað reyndu farþegar vélarinnar að yfirbuga flugræningjanna og hrapaði vélin að lokum áður en hún náði á áfangastað. Myndin, sem gerist í rauntíma, byggir á þekktum heimildum um atburðina og fyllir upp í holurnar eftir því sem þurfa þykir til að skapa sláandi atburðarás sem enginn mun gleyma.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (6)
Engin vondbrigði hjá mér gagnvart þessari mynd, skemmtilega leikstýrð og alveg frábærlega vel leikin. Ég hef samt mikið pælt í því hvort það sé ekki einum of fljótt að fara að...
Snertir við manni - ótrúlegt en satt
United 93 er að öllu leyti kraftmikil bíómynd. Hún hefur þann kost að geta náð til áhorfandans á mjög tilfinningalegu stigi, og þá á mörgum sviðum. Í fyrsta lagi gengur hún út á v...
Ég verð að segja að mér fannst United 93 alveg drepleiðinleg. Hún er ekki beint léleg eða illa gerð en sagan(hvort sem að hún er sönn eða ekki) er alveg glötuð. Mér fannst mér vera a...
Ég ætla að byrja á því að segja að United 93 er rosalegasta mynd ársins. Sjaldan hefur ein kvikmynd haft jafn mikil áhrif á mitt litla. Greengrass tekur hér á viðkvæmu málefni með þv...
Loksins fékk ég að sjá United 93, mynd sem ég hef beðið lengi eftir sem fjallar um eitt viðkvæmasta efni sem hægt er að fjalla um þessa dagana. Það er alltaf gaman að spurja hina og þ...






















