★★★★☆
Tenacious D in the Pick of Destiny (2006)
"An epic quest. A magical guitar pick. A chance to put the D in Destiny."
Tvíeykið í Tenacious D lendir í alls kyns skrautlegum ævintýrum í leit að Örlaganöglinni, sem er sögð vera öflugasta gítarnögl í heimi.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tvíeykið í Tenacious D lendir í alls kyns skrautlegum ævintýrum í leit að Örlaganöglinni, sem er sögð vera öflugasta gítarnögl í heimi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Red HourUS
Gagnrýni notenda (5)
Meiri fókus á tónlistina væri betra
Ekki veit ég hvernig þessi mynd muni virka á þá sem hafa engan áhuga á Tenacious D, en sjálfur hef ég furðulega gaman af þessu kolbrjálaða tvíeyki. The Pick of Destiny er bull og vitleys...
Tenacious D kom töluvert á óvart að mínu mati. Söguþráðurinn verður að teljast ansi sérstakur en þeir félagar Jack og Kyle halda saman í ferð í leit að hinni svokölluðu Pick of des...
Mér finnst Jack Black skemmtilegur leikari(þótt að hann er nánast alltaf eins) og því er þetta fín skemmtun fyrir mig. Það voru nokkrir mjög góðir brandarar þarna og svo komu nokkrir al...
Hressileg mynd hér á ferð með þeim félögum Jack Black og Kyle Gass sem að saman mynda hljómsveitina Tenacious D. Húmorinn í myndinni er í stíl einkennandi við Jack Black, hann h...

















