Náðu í appið
Kingdom of Heaven: Director's Cut

Kingdom of Heaven: Director's Cut (2005)

"Be without fear in the face of your enemies. Safeguard the helpless, and do no wrong"

3 klst 5 mín2005

Eftir dauða eiginkonu hans er járnsmiðnum Balian frá Ibelin ýtt inn í konungdæmi, pólitískt ráðabrugg og blóðugt heilagt stríð á tímum krossferðanna á tólftu öld.

IMDb5.7
Deila:
Kingdom of Heaven: Director's Cut - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Eftir dauða eiginkonu hans er járnsmiðnum Balian frá Ibelin ýtt inn í konungdæmi, pólitískt ráðabrugg og blóðugt heilagt stríð á tímum krossferðanna á tólftu öld. Director's Cut útgáfan er lengri og bætir inn næstum klukkutíma af efni. Einnig fékk þessi útgáfa mikið lof frá gagnrýnendum ólíkt myndinni sem kom í kvikmyndahús.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ágæt mynd breytist í stórkostlega mynd

★★★★★

Allir sem hafa lágmarksvit á kvikmyndum munu vera sammála um það að Director's Cut-útgáfan af Kingdom of Heaven er hundraðfalt betri en sú upprunalega. Þeir sem mótmæla þeirri fullyr...

★★★★★

Lok-fokking-sins. Hale-fokking-lúja. Þetta er útgáfan sem átti að gefa út, þetta er alvöru myndin. Það á að alvarlega meyða hvern sem kom með hugmyndina að klippa myndina í kássu og ...