Ágæt mynd breytist í stórkostlega mynd
Allir sem hafa lágmarksvit á kvikmyndum munu vera sammála um það að Director's Cut-útgáfan af Kingdom of Heaven er hundraðfalt betri en sú upprunalega. Þeir sem mótmæla þeirri fullyr...
"Be without fear in the face of your enemies. Safeguard the helpless, and do no wrong"
Eftir dauða eiginkonu hans er járnsmiðnum Balian frá Ibelin ýtt inn í konungdæmi, pólitískt ráðabrugg og blóðugt heilagt stríð á tímum krossferðanna á tólftu öld.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiEftir dauða eiginkonu hans er járnsmiðnum Balian frá Ibelin ýtt inn í konungdæmi, pólitískt ráðabrugg og blóðugt heilagt stríð á tímum krossferðanna á tólftu öld. Director's Cut útgáfan er lengri og bætir inn næstum klukkutíma af efni. Einnig fékk þessi útgáfa mikið lof frá gagnrýnendum ólíkt myndinni sem kom í kvikmyndahús.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAllir sem hafa lágmarksvit á kvikmyndum munu vera sammála um það að Director's Cut-útgáfan af Kingdom of Heaven er hundraðfalt betri en sú upprunalega. Þeir sem mótmæla þeirri fullyr...
Lok-fokking-sins. Hale-fokking-lúja. Þetta er útgáfan sem átti að gefa út, þetta er alvöru myndin. Það á að alvarlega meyða hvern sem kom með hugmyndina að klippa myndina í kássu og ...