Nicolas Cage leikur hér lögregluþjón sem fer á afskekkta eyju til að rannsaka hvarf dóttur fyrrverandi kærustu sinnar. The Wicker Man er á köflum vægast sagt mjög steikt og einnig afar spe...
The Wicker Man (2006)
"Some Sacrifices Must Be Made"
Þegar lögreglumaðurinn Edward Malus er að jafna sig á alvarlegu slysi, fær hann bréf frá fyrrum unnustu sinni, Willow, sem fór frá honum mörgum árum...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar lögreglumaðurinn Edward Malus er að jafna sig á alvarlegu slysi, fær hann bréf frá fyrrum unnustu sinni, Willow, sem fór frá honum mörgum árum fyrr án nokkurra skýringa, og segir honum að dóttir hennar Rowan sé týnd. Edward fer til hinnar afviknu eyjar Summerisle þar sem Willow býr í skrýtnu samfélagi sem ræktar ávexti og segir honum frá því að Rowan sé í raun dóttir þeirra. Við rannsókn Malus í þessu samfélagi, þar sem menn taka honum af tortryggni og fjandskap, þá kemst hann að því að íbúarnir eru heiðnir, og stunda ævaforna helgisiði til að bæta uppskeruna, og Rowan er líklega á lífi, en verið er að búa hana undir að vera fórnað. Þegar hann finnur stúlkuna, þá kemst hann einnig að leyndarmálinu á bakvið helgilíkneskið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (2)
ATH. Ég mæli með að þið lesið fyrst gagnrýni mína um upprunalegu Wicker man á undan þessari og það eru SMÁ SPOILERAR: The Wicker man er enn ein endurgerðin sem flykkist í bíó efti...
























