Náðu í appið
Children of Men

Children of Men (2006)

"No children. No future. No hope."

1 klst 49 mín2006

Árið er 2027 og konur heimsins eru ófærar um að eignast börn.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic84
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 2027 og konur heimsins eru ófærar um að eignast börn. Bretlandi er stjórnað með harðri hendi, en fyrrum aðgerðarsinninn Theo Faron (Clive Owen) er þar beðinn af hálfu andspyrnunnar um að flytja ólétta konu úr landi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Strike EntertainmentUS
Hit & Run ProductionsGB

Gagnrýni notenda (10)

Öskrandi góð!

★★★★★

=Hugsanlegur spoiler, ef þið hafið ekki séð myndina, ekki skoða= Það er hægt að segja að þessa mynd er allt. Það er mjög góð spenna, hasar, góður húmor og mjög mikil speki. Myn...

Tilvonandi klassík

★★★★★

Children of Men er ein af þessum myndum sem náði mér frá fyrstu mínútu og hélt mér föstum alveg þangað til að lokatextinn byrjaði að rúlla. Myndin er að mínu mati Meistaraverk með s...

★★★★☆

Ég fór á þessa mynd og vissi ekkert hvað ég var að fara á þannig ég vissi ekkert við hverju ég mátti búast. Þessi mynd gefur manni nýja og frekar slæma sýn inn í framtíðina. Ágæ...

Mjög góð mynd í alla staði, sérstaklega fyrir þá sem hafa gaman af pólitiskum myndum. Innflytjendamál, stríð og mengun jarðar. Hér er á ferðinni að mínu mati góður leikstjóri sem ...

★★★★☆

Children of Men er ad mínu mati alveg ágaet mynd, vel gerd og gódir leikarar en mér finnst samt eitthvad vanta í hana í endanum, hann var alltof fljótur. Mér langadi ad vita meira um endanu...

Children of men er eina af þessum myndum sem maður gleimir seint og líka mynd sem maður sér aftur og aftur. Ótrúlegt hvað leikstjórinn nær að fanga raunveruleikann í þessari mynd, þv...

★★★★★

Besta mynd síðasta árs, ekki spurning. Myndin sameinar góða sögu, pólitískan boðskap, hrottalega framtíðarsýn, mikla spennu og frábærar frammistöður frá gæðaleikurunum Clive Owen og...

Hvað gerist þegar mannkynið getur ekki lengur fjölgað sér? Það er spurning sem Children of Men veltir fyrir sér en hún bætir einnig við, hvað ef skyndilega hið ótrúlega gerist? Hvað...

★★★☆☆

Children of men. Mynd sem ég hlakkaði til að sjá en varð svo fyrir vonbrigðum. Sagan er í sjálfu sér ekkert slæm, gerist árið 2027 þegar konur geta ekki lengur átt börn en svo(á reynda...