Náðu í appið
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban

Harry Potter and the Prisoner of Azkaban (2004)

Harry Potter 3

"Something wicked this way comes."

2 klst 21 mín2004

Á þriðja ári sínu kemst Harry að því að hættulegur glæpamaður hefur sloppið úr Azkaban-galdrafangelginu.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic82
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Á þriðja ári sínu kemst Harry að því að hættulegur glæpamaður hefur sloppið úr Azkaban-galdrafangelginu. Málin flækjast þegar að Harry fréttir að þessi glæpamaður hafi átt stóran þátt í dauða foreldra sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
1492 PicturesUS
Heyday FilmsGB
P of A ProductionsGB

Gagnrýni notenda (28)

Betri en mig minnti

★★★★☆

Harry Potter And The Prisoner Of Azkaban hefur alltaf verið í minnst uppáhaldi af Harry Potter myndunum síðan hún kom fyrst út. Myndin hefur sína kosti en því miður finnst mér gallarnir ve...

Fyrsta alvörunni Harry Potter myndin!

Alfonso Cuaron tók við leikstjórn í þetta sinn og hann breytti andrúmsloftinu í dimmri, fullorðnislegri og skemmtilegri mynd. Myndin hefur nokkur atriði sem eru á sýru, eða of löng eða e...

Book VS. Movie

★★★☆☆

 Ath. að umfjöllunin hér fyrir neðan gæti eyðilagt þriðju bókina og þriðju myndina fyrir þá sem hafa ekki lesið eða horft!  Hún er einnig skrifuð meira frá viðhorfi bókan...

Harry Potter and the Prisoner of Azkaban er sjúklega góð mynd og bókinn líka.Alfonso Cuarón gerði mjög vel með þessa mynd og lét hana koma eins vel út eins og hægt er.Myndin byrjar og ein...

★★★★★

Ég sá aldrei þriðju Harry Potter myndina,fyrr en um seinutu helgi,hafpi heyrt misgóða hluti um hana og hafði séð fyrsta hálftímann áður og var ekki mjög ánægður með þann hluta þá ...

Mér fannst þessi mynd getað verið betri. Mörgum atriðum, sérstaklega mikil vægum atriðum, var sleppt ú bókinni. Daniel passaði heldur ekki í hlutverkið fannst mér, samt lék hann mjög ...

★★★★★

Þessi mynd er æðisleg, eða lang besta myndin af hinum tveim. Svo eru bækurnar mjög góðar en varúlfurinn ojjj hvernig varúlfur er það. En mér fannst þessi mynd mjög góð. Ég mæli mi...

Harry Potter and the prisoner of Azkaban er ekki gallalaus mynd en er þó fín á köflunum.Ég hef verið aðdáandi bókana síðan sú fyrsta kom út og mér finnst þessi mynd ekki líkjast bóki...

Besta Potter myndin til þessa. Fannst söguþráðurinn að þessari mun áhugaverðari heldur en í hinum myndunum. Við skulum vona að sú fjórða verði betri. Hef lesið bókina og ef að leiks...

Ég hef lesið Harry Potter bækurnar fimm sem gefnar hafa verið út, og hef haft gaman af þeim öllum. Ég varð fyrir vonbrigðum með fyrstu myndirnar tvær, þó að þær hafi verið flottar og...

★★★★☆

Vá, Alfonso Cuarón tókt það sem Chris Columbus tókst ekki. Mér finnst þriðja bókin af fimm sem komið hafa út sú önnur besta en myndin er greinilega sú besta af þessum þrem sem komið ...

★★★★★

Mér fanst Harry Potter og fanginn frá Azkaban besta myndin hingað til um Harry Potter. Að mínu mati fanst mér Harry Potter og fanginn frá Azkaban slakasta bókin af þeim sem hafa komið út, a...

Þessi mynd er fín, ally í góðu þarna...... en þessi varúlfur er sá ljótasti og verst gerði úlfur sem ég hef á ævinni séð. Horfið á þessa mynd og berið varúlfinn saman við varúl...