Náðu í appið
Harry Potter and the Order of the Phoenix

Harry Potter and the Order of the Phoenix (2007)

Harry Potter 5

"The Rebellion Begins"

2 klst 18 mín2007

Fimmta árið í lífi galdrastráksins Harry Potter einkennist af endurkomu hins illa Voldemorts og afneitun galdrasamfélagsins gagnvart því, en ráðuneytið sendir nýjan kennara til Hogwarts...

Rotten Tomatoes78%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Fimmta árið í lífi galdrastráksins Harry Potter einkennist af endurkomu hins illa Voldemorts og afneitun galdrasamfélagsins gagnvart því, en ráðuneytið sendir nýjan kennara til Hogwarts til að þagga niður í öllum mótbárum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Heyday FilmsGB

Gagnrýni notenda (10)

Miklu betri en mig minnti

★★★★★

Fyrir mig er mjög erfitt að vera fullkomlega hlutlaus við Order Of The Phoenix, enda er bókin byggð á myndinni ekki einungis uppáhalds bókin mín frá seríunni, heldur er hún með mínum upp...

Öðruvísi, betri

Myndin er miklu öðruvísi en hinar myndirnar sem eru líka góðar skemmtanir. Myndin er meira ,,í takt við tímann'' en hinar, sérstaklega byrjunaratriðin. Allar senur eru útpældar og...

Hraði Potter

 Ókei söguþráðurinn make-aði alveg sens en það sem var að honum var að hann gerðist allt of hratt, farið allt of hratt yfir hluti að svo maður náði ekki að melta þá áður en n...

Ekki svo gott

Þessar myndir hafa verið mjög góðar að undanförnu en þessi er ekki alveg í þeim takt en hún er samt nokkuð góð.

★★★☆☆

Þessi mynd var lang versta Harry potter myndinn og á því lyggur enginn vafi. Gæði myndarinnar, miða við hinar Potter myndirnar, eru léleg. Ég hef lesið bókina og ég verð að segja að þ...

★★★★☆

Þegar Harry Potter ætlar að hefa sitt fimmta ár í Hogwards þá byrjar það fyrir dómi þar sem hann notaði galdra(sem er bannað) til þess að verja sig fyrir orkusugum sem réðust á hann ...

Jæja, þá ætla ég að reyna segja eitthvað sniðugt um Order of the Phoenix þrátt fyrir að vera enginn Harry Potter aðdáðandi, hafa aldrei lesið neina bók (nema fyrstu bókina fyrir árat...

Þett er alls ekki slæm mynd. Hún er skárri en sú síðasta, tvímælalaust. Ef horft er á hana í einangrun frá bókinni, þá alveg algerlega hægt að fara á hana án þess að hafa lesið h...

★★★★☆

Ég þarf víst virkilega að endurskoða dóma mína hér á fyrri Harry Potter myndunum. Fyrsta myndin fær ennþá fjórar stjörnur frá mér, trú bókinni, hægt að horfa á hana aftur og aftur...