Náðu í appið
Harry Potter and the Philosopher's Stone

Harry Potter and the Philosopher's Stone (2001)

Harry Potter 1, Harry Potter and the Sorcerer's Stone

"Let The Magic Begin."

2 klst 32 mín2001

Harry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic65
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Harry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann. Hann kemst brátt að því að hann er göldróttur inni í sér og kynnist glænýjum heimi og fær einnig inngöngu í Hogwarts galdraskólann. Hann eignast vinina Ron og Hermione, en vandræðin sem þau koma sér út í virðast tengjast einhverju samsæri tengdu atburðunum sem urðu foreldrum Harry að bana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Heyday FilmsGB
1492 PicturesUS

Gagnrýni notenda (42)

Heppnaðist vel

★★★★☆

þetta er fyrsta myndin um galdrastrákinn Harry potter og mér finnst hún hafa heppnast frekar vel, (svolítið barnaleg en alveg fín). Aðalleikararnir standa sig ágætlega miðað við aldur(...

Með lakari hp myndum, en samt skemmtileg

Í myndinni er ekkert svakalegt ævintýri út myndina, enda þarf að kynna persónur og aðstæður og sögu Harry í fyrsta sinn. Hogwarts og allt það, töfrar. Myndin er mjög löng en aldrei of...

★★☆☆☆

Fyrsta Harry Potter myndin er að mínu mati sú lakasta í seríunni. Það kemur út af því að hún er svo djöfull barnaleg og einnig nautheimsk. Ég hef aldrei lesið neina Harry Potter bók en...

Mynd þessi kom út árið 2001, ég sem lítill 10 ára pjakkur sem hefur alltaf átt í miklum vandamálum með lesskilning hef því ekki lesið eina einustu bók um þennan galdrastrák því ég ...

Harry Potter and the Philosopher's Stone er gerð eftir fyrstu bókinni af hinum heimsfrægu bókum um Harry Potter eftir J.K. Rowling. Í þessari fyrstu mynd kemst Harry að því að hann er galdra...

★★★★★

Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Þó að ég sé ekki mikill Harry Potter aðdáandi núna,var ég það fyrir 4 árum. Og þá sá ég Harry Potter and the philosophers stone og hef a...

Ansi góð mynd en ekki beint í anda bókarinnar. Fannst sleppa mörgum söguþráðum sem eru í bókinni og endirinn er ekki sjá sami. Leikarinn Daniel R er ekki sjá leikari sem eg myndi vilja ha...

Ég er orðin leiður á þessari mynd. Daniel Radcliffe er gerður helmingi minni og leikur þetta vel í vel leikstýrðri mynd. Harry missir foreldra sína þegar hann var ungur er Voldemort reyndi...

★★★★★

Harry Potter and the Philosopher's Stone er að mínu mati frábær og er söguþráðurinn vel útskýrður og er myndin í flesta staði frábær. Daniel Radcliffe sem leiku Harry er ágætur í þe...

Frekar slöpp mynd um galdrastrákinn Harry Potter sem er í þessari mynd er að koma í fyrstaskypti í Hogwardsskóla. Hér hittir hann 2 krakka, þau Ron Wesley og Hermonie Granger. Sem verða ...

★★★★★

Þetta er fyrsta myndin sem kemur um Harry Potter, En þegar ég sá þessa mynd þá hlakkaði ég til eftir þeirri næstu mynd og ég fór að lesa líka bækunar eftir að ég sá hana. En ég mæ...

Fyrir nokkrum vikum fór ég að sjá myndina um Harry Potter. Ég er mjög mikill aðdáandi Harry Potter bókanna og hef lesið þær allar og var því mjög spennt að sjá myndina. Mér fannst...