Júlí er allt of langt í burtu!
INNIHELDUR SPOILERA ÚR FYRRI MYNDUM Myndin byrjar eftir dauða Dumblerdore og Voldemort og liðið hans eru að taka yfir galdraheiminn. Harry, Ron og Hermoine ákveða að snúa ekki aftur til Ho...
"The End Begins"
Í sjöundu og næstsíðustu Harry Potter-myndinni fylgjumst við með Harry, Hermione, Ron og félögum þeirra í baráttu sinni við Voldemort og hin illu öfl sem...
Bönnuð innan 10 ára
Ofbeldi
HræðslaÍ sjöundu og næstsíðustu Harry Potter-myndinni fylgjumst við með Harry, Hermione, Ron og félögum þeirra í baráttu sinni við Voldemort og hin illu öfl sem fylgja honum og stefna að því að ná algerri stjórn yfir heimi galdramanna og –kvenna. Kraftur Voldemorts eykst dag frá degi og það sama á við um áhrif hans í galdraheiminum. Í Galdramálaráðuneytinu er búið að koma fyrir ráðherra og valdafólki sem allt er vinveitt Voldemort og Severus Snape, fylgismaður Voldemorts, er orðinn skólastjóri Hogwarts-skóla eftir að hafa svikið og myrt Albus Dumbledore í lok síðustu myndar. Harry, Hermione og Ron hafa ákveðið að snúa ekki aftur til skólans og ferðast nú um í leit að helkrossum til að geta haft roð í Illa herrann. Það er lítil von fyrir þríeykið, þar sem galdraheimurinn er smám saman að renna undir algera stjórn hins illa, og því er mikilvægara en nokkurn tíma áður að allt sem þau taki sér fyrir hendur gangi algerlega upp, en verkefni þeirra er það erfiðasta sem nokkur galdramaður hefur nokkurn tíma tekið sér fyrir hendur...


INNIHELDUR SPOILERA ÚR FYRRI MYNDUM Myndin byrjar eftir dauða Dumblerdore og Voldemort og liðið hans eru að taka yfir galdraheiminn. Harry, Ron og Hermoine ákveða að snúa ekki aftur til Ho...
Að segja hvaða Harry Potter mynd er best er alveg eins og að segja hvaða Harry Potter bók er best. Þetta er algjörlega einstaklingsbundið og ekkert af þessu stendur einkennilega upp úr (eins...
Það er svakalega erfitt að gagnrýna kvikmynd þegar maður hefur ekki séð hana alla. Í mínum augum er þetta eins og þegar hléið kemur í bíói og félagi þinn spyr: Hvernig finnst þér ...