Náðu í appið
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2

Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2 (2011)

Harry Potter 8

"It All Ends"

2 klst 10 mín2011

Lokakafli þessarar gríðarstóru ævintýrasögu.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic85
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Lokakafli þessarar gríðarstóru ævintýrasögu. Hér mun allt enda. Seinni hlutinn af Harry Potter og dauðadjásnunum fjallar um leit Harry, Hermione og Ron að eftirstandandi dauðadjásnum Voldemorts, en sú leit leiðir þau í æsilegri ævintýri en nokkru sinni fyrr. Nú þegar Voldemort hefur náð hönd sinni yfir yllisprotann hefur hann aldrei verið sterkari. Galdraheimurinn er allur á barmi styrjaldar, hver og einn þarf að velja í hvoru liðinu þeir munu berjast, með Harry Potter eða gegn. Engum er lengur óhætt og fáum er treystandi. Leitin að dauðadjásnunum ber þau loks aftur á ný til Hogwarts þar sem stærsta barátta lífs þeirra mun fara fram, sú blóðugasta, hatrammasta og illskeyttasta hingað til. Spádómurinn um örlög Potter liggur eins og óveðurský yfir öllu og eitt er ljóst, annar þeirra mun deyja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Heyday FilmsGB

Gagnrýni notenda (3)

Frábær endir á frábærri seríu

★★★★★

Það hafa liðið tíu ár síðan Harry Potter varð hluti af kvikmyndasögu og ég er bara alls ekki að trúa því að þetta sé búið. Auðvitað er þetta ekki búið og ég á eftir að sjá...

Nánast fullkominn lokasprettur!

★★★★★

Ég hef aldrei átt eins erfitt með að kveðja rándýra bíómyndaseríu – og ég skal naga af mér handlegginn ef einhverjar milljónir manna geta ekki sagt það sama. Ég man að nostalgíunna...