The Girl in the Café (2014)
"Love can't change what's wrong in the world. But it's a start."
Lawrence hefur unnið fyrir bresk stjórnvöld um árabil.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Lawrence hefur unnið fyrir bresk stjórnvöld um árabil. Þegar hann hittir hina ungu Gina á kaffihúsi, þá heillast hann samstundis af henni. Hann býður henni að koma með sér í viðskiptaferð til Reykjavíkur á G-8 ráðstefnu. Gina, sem er ekki vön því að liggja á skoðunum sínum, kemur Lawrence á óvart með pólitískum skoðunum sínum, og hann þarf að vega hrifningu sína á henni upp á móti embætti sínu og stöðu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David YatesLeikstjóri

Richard CurtisHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

BBC Cymru WalesGB

HBO FilmsUS
Tightrope Pictures

BBCGB














