Góð, en gölluð
Ég man vel eftir því hversu pirraður ég var eftir að ég sá Goblet Of Fire í fyrsta sinn, aðallega vegna ákveðinna atriða og hversu miklu þeir slepptu úr bókinni. Núna lít ég öðruv...
"Dark And Difficult Times Lie Ahead."
Harry er á fjórða ári sínu í Hogwarts og þarf að taka þátt í Þrígaldraleikunum ógurlegu, þrátt fyrir að vera undir lögaldri.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiHarry er á fjórða ári sínu í Hogwarts og þarf að taka þátt í Þrígaldraleikunum ógurlegu, þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Þetta fer allt að hljóma sífellt meira ógnvekjandi þegar að öll merki benda til þess að þessi dularfulla þátttaka Harrys gæti leitt hann til hins ógnvægilega Voldemort, sem er talinn líklegur til að snúa aftur voldugri en áður.


Ég man vel eftir því hversu pirraður ég var eftir að ég sá Goblet Of Fire í fyrsta sinn, aðallega vegna ákveðinna atriða og hversu miklu þeir slepptu úr bókinni. Núna lít ég öðruv...
Þessi mynd er meiri ævintýri og hasar en 3 og 5. Harry þarf að taka þátt í þrístíga keppni á móti dreka, vatnaskrímslum og öðru. Myndin er miklu fullorðnislegri en 1 og 2. Myndin er s...
Ég tel sjálfan mig vera ágætan Harry Potter aðdáandi og hef haft gaman að öllum myndunum, en nú er þetta orðið spennandi. Nýjasta Harry Potter myndin er án efa langbesta í seríunni. My...
Fyrir að vera ekki neinn harry potter fan og ekki einu sinni séð fyrstu þrjár myndirnar og lesið neinar bækur, þá kom þessi mynd bara sérstaklega á óvart. Þetta var bara hin ágætis ske...
Brilliant mynd. Eftir að hafa lesið bókina, þá var ég mjög spenntur að sjá hvort að nýi leikstjóri myndarinnar, Mike Newell, tækist að gera bókinni góð skil. Og hann nær svo sannarle...
Það sem ég hélt að leikstjórin mundi hugsa var: heyrðu þessi mynd er vinsæl meðal ungra barna og hafa hana svo mjög barnalega. Það var það sem ég var hræddur um. En þessi leikstjóri...
Persónulega fannst mér myndin góð í flesta staði. Þar sem myndin var bara tveir og hálfur klukkutími þá þurfti handritshöfundurinn að sleppa miklu. En þó að hann sleppti miklu þá ge...
Þar sem ég hef ekki lesið neina einustu Harry Potter bók, fyrir utan þá fyrstu fyrir um sjö árum síðan sem ég man lítið eftir, og því miður hef ég ekki enn séð fyrstu tvær myndirna...
Já! Þetta er pottþétt mynd sem maður mælir með.. mjög fyndin mynd og ef þið haldiði upp á Harru Potter mætli ég tvívafarlaust með henni þetta er allavega besta myndin hingað til!
Mér finnst allar harry potter myndirnar vera mjög líkar mér finnst voldimore alltaf vera að koma aftur og harry er alltaf að fá einhverjar sýnir,raddir eða fá einhverja drauma sem ná alltaf...
Okei mér er alveg sama hvað aðrir skrifa um þessa mynd en ég fór á hana með systur minni og mér fannst hún ekkert smáá góð ég sver besta mynd til þessa... er húmor í henni og svo lí...
Maður er kominn með leið á þessarri seríu fyrir löngu. Fyrsta myndinn var frábær. Númer tvö var var svona ágæt. En númer þrjú var algjör hörmung. þessi var svona allt í lagi samt. ...
Harry Potter and the goblet of fire er bygð á samnefndri bók eins og nær allir vita. Harry Potter bækurnar er einar vinsælustu bækur allra tíma og myndarnar bygðar á þeim fengið met að...
Mér finnst þessi mynd vera besta Harry Potter myndinn hingað til. Hún er mjög skmemmtileg og mér hefur hlakkað mikið til að sjá hana eftir að ég las bókina. Að vísu er mikið tekið úr...
Brilliant mynd. Eftir að hafa lesið bókina, þá var ég mjög spenntur að sjá hvort að nýi leikstjóri myndarinnar, Mike Newell, tækist að gera bókinni góð skil. Og hann nær svo sannarle...