Bókmennta- og kartöflubökufélagið
2018
(The Guernsey Literary and Potato Peel Pie Society)
Frumsýnd: 9. maí 2018
Based on the best-selling novel.
123 MÍNEnska
82% Critics
65
/100 ... Lesa meira
Juliet Ashton er ungur og upprennandi rithöfundur í London árið 1946 sem í gegnum bréfaskipti við einn af meðlimum Bókmennta- og kartöflubökufélags Guernsey-eyju fær mikinn áhuga á að kynna sér reynslu eyjaskeggja eftir að Þjóðverjar hertóku Guernsey í síðari heimsstyrjöldinni. Svo fer að hún ákveður að skella sér í heimsókn og skoða málið persónulega.... minna