Náðu í appið
Bókmennta- og kartöflubökufélagið

Bókmennta- og kartöflubökufélagið (2018)

The Guernsey Literary and Potato Peel Pie Society

"Based on the best-selling novel."

2 klst 3 mín2018

Juliet Ashton er ungur og upprennandi rithöfundur í London árið 1946 sem í gegnum bréfaskipti við einn af meðlimum Bókmennta- og kartöflubökufélags Guernsey-eyju fær mikinn...

Rotten Tomatoes82%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Juliet Ashton er ungur og upprennandi rithöfundur í London árið 1946 sem í gegnum bréfaskipti við einn af meðlimum Bókmennta- og kartöflubökufélags Guernsey-eyju fær mikinn áhuga á að kynna sér reynslu eyjaskeggja eftir að Þjóðverjar hertóku Guernsey í síðari heimsstyrjöldinni. Svo fer að hún ákveður að skella sér í heimsókn og skoða málið persónulega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Blueprint PicturesGB
The Mazur Kaplan CompanyUS
StudioCanalFR