Ágæt en stórgölluð brellusúpa
Prince of Persia er sumarmynd í orðsins fyllstu merkingu; Hraðskreið, dýr, kjánaleg og einföld. Manni er þó oftast sama ef skemmtanagildið er á sínum stað, og ég get alveg sagt að ég h...
"Defy the Future "
Myndin gerist í Persíu á miðöldum og segir söguna af prinsi sem tekur höndum saman með prinsessu úr liði andstæðinganna, til að stöðva fyrirætlanir ills...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiMyndin gerist í Persíu á miðöldum og segir söguna af prinsi sem tekur höndum saman með prinsessu úr liði andstæðinganna, til að stöðva fyrirætlanir ills bróður konungsins, sem vill nota töfrum gæddan rýting til að breyta gangi tímans svo hann geti sjálfur orðið konungur.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráPrince of Persia er sumarmynd í orðsins fyllstu merkingu; Hraðskreið, dýr, kjánaleg og einföld. Manni er þó oftast sama ef skemmtanagildið er á sínum stað, og ég get alveg sagt að ég h...

