Um daginn leygði ég mér drama/rómans/gaman myndina Mona Lisa Smile. Í rauninni hafði ég engar sérstakar væntingar en ef ég á að segja eins og er kom myndin mér verulega á óvart. Í megi...
Mona Lisa Smile (2003)
"In a world that told them how to think, she showed them how to live."
Katherine Ann Watson gerist kennari í listasögu við hinn virta Wellesley miðskóla.
Öllum leyfð
Kynlíf
FordómarSöguþráður
Katherine Ann Watson gerist kennari í listasögu við hinn virta Wellesley miðskóla. Watson er nútímaleg kona, miðað við tímabilið sem myndin gerist á, þ.e. sjötti áratugur 20. aldarinnar, og hefur ástríðu, ekki bara fyrir myndlist heldur líka fyrir nemendunum, sem allar eru stúlkur. Að mestu þá virðast nemendurnir vera flestir þarna aðallega til að drepa tímann og bíða eftir að sá eini rétti birtist, og eru ekki mjög sjálfstæðar, þó þær séu vel gefnar. Watson finnst þær amk. ekki vera að nýta hæfileika sína og gáfur til fullnustu. Þó að sterk tengsl myndist á milli kennara og nemenda, þá eru nútímaleg og frjálsleg sjónarmið Watson á skjön við menninguna í skólanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























