Náðu í appið
Pushing Tin

Pushing Tin (1999)

"A Comedy about Life, Love, Airplanes and Other Bumpy Rides."

2 klst 4 mín1999

Nick og hinir strákarnir sem vinna við flugumferðarstjórn í New York eru ánægðir með sjálfa sig í meira lagi.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Nick og hinir strákarnir sem vinna við flugumferðarstjórn í New York eru ánægðir með sjálfa sig í meira lagi. Þeir kunna vel við sig í þessu kröfuharða starfi þar sem jafnan er ys og þys allan sólarhringinn, og láta það hafa áhrif á líf sitt. Aðalmaðurinn er “The Zone” Falzone, sem sinnir starfinu og hjónabandinu í svipuðum stíl þar sem ekki er dvalið lengi við hlutina, en kemur flugvélunum niður á jörðina á hárnákvæmum stað og tíma. En þá kemur til sögunnar hinn hægláti Russell Bell. Russell og eiginkona hans Mary, sem passa illa inn í samheldinn hóp flugumferðarstjóra og eiginkvenna þeirra, og fljótlega byggist upp samkeppnisandrúmsloft inni á vinnustaðnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Taurus FilmDE
3 Miles Apart Productions Ltd.
Dogstar FilmsUS
Fox 2000 PicturesUS
Regency EnterprisesUS
Linson EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd er ágæt, yfir meðalagi. Einn af veiku punktunum er Angelina Jolie. Brandararnir eru fáir en myndin endar þó skemmtilega. Ekki er mikið hægt að skrifa um þessa mynd en að John Cu...

Ég get ekki sagt að mynd sem fjallar um starf og einkalíf flugumferðastjóra hafi hljómað mjög spennandi í fyrstu en það reyndist vera ýmislegt varðandi þessa starfsstétt sem maður haf...