Náðu í appið
Love in the Time of Cholera

Love in the Time of Cholera (2007)

"How long would you wait for love?"

2 klst 19 mín2007

Sagan, sem er byggð á samnefndri metsölubók Garbriel García Márquez, hefst á 19.öldinni þegar Florentino Ariza (Javier Bardem) verður ástfanginn þegar hann sér hina íðilfögru...

Rotten Tomatoes25%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sagan, sem er byggð á samnefndri metsölubók Garbriel García Márquez, hefst á 19.öldinni þegar Florentino Ariza (Javier Bardem) verður ástfanginn þegar hann sér hina íðilfögru Fermina Daza (Giovanna Mezzogorno) í gegnum glugga á heimili föður hennar. Bréfasendingar hefjast á milli sálufélaganna þangað til faðir hennar kemst á milli og gerir það að lífsverki sínu að halda þeim í burtu frá hvort öðru um alla tíð. Þrátt fyrir þetta lofar Florentino að hann bíði eftir henni. Fermina giftist loks Juvenal Urbino (Benjamin Bratt), siðfáguðum lækni sem kemur heimabæ hennar til bjargar í baráttu við banvænan sjúkdóm. Hálf öld líður og þrátt fyrir hjónaband Ferminu hefur Florentino hafa svo sannarlega ekki gleymt sambandinu sem þau höfðu þegar þau voru ung og er enn jafn viljugur til að játa henni ást sína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Summit EntertainmentUS
Stone Village PicturesUS
Grosvenor Park ProductionsGB

Verðlaun

🏆

Golden Globe tilnefning.