Þetta er alveg yndisleg mynd sem engin ætti að missa af. Kidman og McGregor eru alveg frábær í hlutverkum sínum. Þessi mynd er í senn grínmynd og Drama- spennumynd. Hún gerist í þessum ga...
Moulin Rouge! (2001)
"No Laws. No Limits. One Rule. Never Fall In Love."
Frábær dans og söngvamynd sem gerist í Rauðu myllunni í París um síðustu aldamót og fjallar um ástir og örlög.
Bönnuð innan 12 ára
KynlífSöguþráður
Frábær dans og söngvamynd sem gerist í Rauðu myllunni í París um síðustu aldamót og fjallar um ástir og örlög. Myndin gerist árið 1899. Christian, ungur enskur rithöfundur er kominn til Parísar til að taka þátt í listalífinu þar. Neðanjarðarhreyfing listamanna og bóhema er hvergi eins lífleg og á skemmtistaðnum Moulin Rouge, en þar koma jafnt ríkir og fátækir saman til að skemmta sér yfir dansi og söng. En hlutirnir taka óvænta stefnu fyrir Christian, þegar hann hefur ástarsamband við eina helstu stjörnu skemmtistaðarins, Satine. En eigandi staðarins er einnig hrifinn af henni, The Duke. Stórhættulegur ástarþríhyrningur verður til þegar Satine og Christian reyna að vera saman, en annað togar í Satine, sem tekur sinn toll af henni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (26)
Moulan Rouge er svo sæt mynd að maður fær tannskemmdir við að horfa á hana. Ég er ekki manneskja sem grætur venjulega yfir myndum en yfir þessari grét ég allt of mikið. Evan McGrego...
Hæ hæ Ég hélt fyrst að þetta myndi vera betri mynd þótt þetta sé alveg ágæt mynd ég er ekki að segja það heldur ég fýla ekki mikið væmnar myndir og ef ég ætti að segja hver e...
VÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!!!!!! Þvílík snilld. Þarna sameinast allt í einni mynd. Söngur, dans, tilfinningar, spenna, fyndni. Og þetta allt gerir Moulin Rouge að stórkostlegri upplifun. Þetta...
Þær eru ekki margar myndirnar sem fá fullt hús hjá mér en Moulin Rouge er ein allra mesta snilld sem ég hef séð. Ég skemti mér konunglega á henni í bíó en en samt verð ég að segja...
Þetta er besta söngmynd sem ég hef séð á ævi minni. Nicole Kidman og Ewan Mcgregor eru alveg frábær í myndinni og svo er tónlistin, kvikmyndataka, hljóð og búningarnir alveg frábærir. ...
Ég hafði miklar væntingar til þessarar myndar og satt best að segja varð ég fyrir vonbrigðum. Moulin Rouge má eiga það að hún er rosalega flott, hver einasta rammi er útpældur. Frábær...
Ég var í smá vanda hvort ég ætti að velja þrjár og hálfa eða fjórar stjörnur í einkunnargjöf á myndina, fjórar stjörnur varð niðurstaðan, þá sérstaklega fyrir djörfung myndarin...
TÆRASTA TÆRASTA SNILLD. Ég ætla ekkert að rekja söguþráðin en þessi mynd á eftir að verða klassík. Eftir 100 ár þegar allir hafa gleymt Citizen Kane mun Moulan Rouge vera mælieining ...
Þvílík upplifun! Frábær mynd!!! Maður sat sem negldur í sætið og reyndi eftir megni að missa ekki af neinu, stöðug keyrsla frá upphafi til enda og þvílíkt show!! þetta er svona ekta m...
Moulin Rouge er óumdeilanlega ein allra LEIÐINLEGASTA mynd sem ég hef séð í langan tíma. Ég var nú aldrei sérstaklega spenntur fyrir henni, en margir sem ég hafði talað við fannst myndin...
Hvernig er hægt að gera svona stórkostlegar myndir? Ég er (næstum því) orðlaus yfir þessari yfirnáttúrulegu SNILLD! Sagan gerist á 19. öld í París. Aðalpersónurnar eru Christian (E...
Moulin Rouge er stórkostleg kvikmynd sem ég hef nokkrum tíma séð. Ég átti von á hún væri góð en ekki að hún væri svona rosalega góð. Nicole Kidman og Ewan McGregor eru frábær í hlu...
Þetta er frábær mynd sem allir ættu að sjá. Maður var bara inní myndinni allan tíma. Frábær tónlist, ég fór strax útí búð og keypi diskinn. Besta mynd þessa árs! EKKI MISSA AF ÞE...
Þvílíkt sjónarspil sem þessi mynd er. Ég leifi mér að fullyrða að hér er komin glæsilegasta mynd ársins og þótt víðar væri leitað. Og maður hélt að söngleikir væru óframkvæma...





























