Frábær útfærsla á meistaraverki William Shakespeare. En það er gaman að segja frá því að sumir menn halda að Shakespear hafi ekki verið einn maður heldur leikhópur eða margir menn se...
Romeo Juliet (1996)
William Shakespeares Romeo and Juliet
"The greatest love story the world has ever known. "
Þessi frægasta ástarsaga allra tíma eftir William Shakespeare er hér færð til nútímans og gerist í úthverfi Verona á Ítalíu, en texti sögunnar er allur...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Þessi frægasta ástarsaga allra tíma eftir William Shakespeare er hér færð til nútímans og gerist í úthverfi Verona á Ítalíu, en texti sögunnar er allur sá sami og í upprunalegu útgáfunni. Tvær fjölskyldur berast á banaspjót á götum borgarinnar, en elskendurnir Rómeó og Júlía tilheyra hvort sinni fjölskyldunni, sem eru hin sorglegu örlög þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir listræna stjórnun. Vann þrenn BAFTA verðlaun.
Gagnrýni notenda (3)
Stórkostleg útfærsla á þessu sígilda snilldarverki leikritaskáldsins Williams Shakespeare. MTV framsetningin svokallaða kemur ótrúlega vel út og er í senn frumleg, fjörleg og heillandi. M...
Rómantísk spennumynd um nútíma Rómeo&Júlíu. Fullt af byssum og unglingastælum, en mjög rómantísk á köflum. Góð afþreying, vel leikin og nokkuð vönduð mynd.
























