Náðu í appið
Romeo   Juliet

Romeo Juliet (1996)

William Shakespeares Romeo and Juliet

"The greatest love story the world has ever known. "

2 klst1996

Þessi frægasta ástarsaga allra tíma eftir William Shakespeare er hér færð til nútímans og gerist í úthverfi Verona á Ítalíu, en texti sögunnar er allur...

Rotten Tomatoes74%
Metacritic60
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Þessi frægasta ástarsaga allra tíma eftir William Shakespeare er hér færð til nútímans og gerist í úthverfi Verona á Ítalíu, en texti sögunnar er allur sá sami og í upprunalegu útgáfunni. Tvær fjölskyldur berast á banaspjót á götum borgarinnar, en elskendurnir Rómeó og Júlía tilheyra hvort sinni fjölskyldunni, sem eru hin sorglegu örlög þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
BazmarkAU

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir listræna stjórnun. Vann þrenn BAFTA verðlaun.

Gagnrýni notenda (3)

Frábær útfærsla á meistaraverki William Shakespeare. En það er gaman að segja frá því að sumir menn halda að Shakespear hafi ekki verið einn maður heldur leikhópur eða margir menn se...

Stórkostleg útfærsla á þessu sígilda snilldarverki leikritaskáldsins Williams Shakespeare. MTV framsetningin svokallaða kemur ótrúlega vel út og er í senn frumleg, fjörleg og heillandi. M...

Rómantísk spennumynd um nútíma Rómeo&Júlíu. Fullt af byssum og unglingastælum, en mjög rómantísk á köflum. Góð afþreying, vel leikin og nokkuð vönduð mynd.