Náðu í appið
The Great Gatsby

The Great Gatsby (2013)

"Can't repeat the past? ...of course you can!"

2 klst 23 mín2013

Myndin segir frá rithöfundinum Nick Carraway sem fer frá miðvesturríkjum Bandaríkjanna til New York vorið 1922, þegar djassinn og hið ljúfa líf ræður ríkjum í borginni.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic55
Deila:
The Great Gatsby - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir frá rithöfundinum Nick Carraway sem fer frá miðvesturríkjum Bandaríkjanna til New York vorið 1922, þegar djassinn og hið ljúfa líf ræður ríkjum í borginni. Nágranni Nicks í New York er hinn dularfulli milljónamæringur Jay Gatsby, og dregst Nick inn í heim hinna ofur ríku, heim sjónhverfinga, ásta og svika. The Great Gatsby gerist sumarið 1922 á Long Island og segir frá fyrrverandi hermanninum og núverandi sölumanni Nick Carraway og kynnum hans af hinum dularfulla og forríka Jay Gatsby, sem heldur miklar veislur á setri sínu en lætur sjálfur lítið fyrir sér fara, enda hafa fæstir þeirra sem sótt hafa veislurnar hitt hann í eigin persónu. Þeir Nick og Gatsby verða fljótlega ágætir vinir en um leið fer í gang atburðarás sem á eftir að verða örlagarík fyrir allar þær aðalpersónur sem við sögu koma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
BazmarkAU
Red Wagon EntertainmentUS
A+E Global MediaUS