Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Elvis 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 24. júní 2022

The Man. The Legend. The King of Rock

159 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
Rotten tomatoes einkunn 94% Audience
The Movies database einkunn 64
/100
Tilnefnd til átta Óskarsverðlauna, sem besta mynd, Aust­in Butler fyrir leik í aðalhlutverki, kvikmyndataka, búningahönnun, hljóð, framleiðsluhönnun, klipping og förðun og hár.

Mynd um líf og feril hins goðsagnakennda rokktónlistarmanns Elvis Presley, séð í gegnum flókið samband hans við umboðsmanninn Colonel Tom Parker yfir 20 ára tímabil. Fjallað er um feril tónlistarmannsins allt frá því hann slær í gegn og að risi hans til frægðar og frama skoðað í samhengi við þjóðfélagsþróunina í Bandaríkjunum upp úr miðri tuttugustu... Lesa meira

Mynd um líf og feril hins goðsagnakennda rokktónlistarmanns Elvis Presley, séð í gegnum flókið samband hans við umboðsmanninn Colonel Tom Parker yfir 20 ára tímabil. Fjallað er um feril tónlistarmannsins allt frá því hann slær í gegn og að risi hans til frægðar og frama skoðað í samhengi við þjóðfélagsþróunina í Bandaríkjunum upp úr miðri tuttugustu öldinni. Miðpunkturinn í þeirri vegferð er ein mikilvægasta persónan í lífi Elvis, eiginkonan Priscilla Presley. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

16.01.2023

Íslenskar kvikmyndir vinsælastar 2022

Þær fimm kvikmyndir sem mest voru skoðaðar hér á Kvikmyndir.is á nýliðnu ári, 2022, eru allar íslenskar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá var Berdreymi vinsælasta kvikmyndin á síðunni á síðasta ári en n...

03.01.2023

Kvikmyndaárið gert upp með Poppkasti

Poppkast: Bíóhlaðvarp er glænýtt poppkúltúrs-cast en þar ræða þau Nanna Guðlaugardóttir kvikmyndafræðingur og Tómas Valgeirsson bíórýnir alls kyns kvikmyndatengd málefni út og inn. Fjallað er um allt á milli söngleikja, költ-mynda, svipmynda, s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn