Náðu í appið
Regarding Henry

Regarding Henry (1991)

"The story of a man who had everything, but found something more."

1 klst 48 mín1991

Henry er lögfræðingur sem lifir af skotárás, en kemst að því eftir á að hann hefur misst minnið.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Henry er lögfræðingur sem lifir af skotárás, en kemst að því eftir á að hann hefur misst minnið. Og til að bæta gráu ofan á svart þá þarf Henry einnig að læra aftur að tala og ganga, og ná fyrri færni almennt séð, í lífi sem hann passar ekki lengur inn í. Til allrar hamingju þá á hann ástríka eiginkonu og dóttur til að hjálpa sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mike Nichols Productions
Scott Rudin ProductionsUS