Ævintýralegt framhald
Harry Potter and the Chamber of Secrets er önnur myndin í Harry Potter seríunni og gerist hún á öðru ári Hermione, Harry og Ron í Hogwarts. Eins og í fyrstu myndinni þar sem sami leikstj...
"Hogwarts is back in session."
Harry er kominn á annað ár sitt í Hogwarts, en sem fyrr eru vandræðin ekki lengi að elta hann uppi.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiHarry er kominn á annað ár sitt í Hogwarts, en sem fyrr eru vandræðin ekki lengi að elta hann uppi. Árið byrjar illa þegar hann kemst að því að mælt er alfarið gegn því að hann fari í skólann að þessu sinni. Fyrr en varir fara ýmsar árásir á nemendur að koma í ljós og því nær sem Harry - ásamt vinum sínum - kemst sannleikanum, því fleiri hættur kemur hann sér í.



Harry Potter and the Chamber of Secrets er önnur myndin í Harry Potter seríunni og gerist hún á öðru ári Hermione, Harry og Ron í Hogwarts. Eins og í fyrstu myndinni þar sem sami leikstj...
Áður en ég byrjaði að fara yfir Harry Potter aftur var álitið mitt á Philosopher's Stone og Chamber Of Secrets frekar svipað, að þetta væru með betri Harry Potter myndunum. Eftir að ...
Myndin er dekkri en fyrsta en samt bara barnamynd miðað við seinni myndirnar. Ég veit ekki af hverju, en mér finnst þessi mynd eitthvað svo leiðinleg. .Það er ekkert að gerast, bara fullt a...
Þessi mynd er stórkostleg að mínum dómi. Harry Potter snýr nú aftur til Hogwartsskóla sem 12 ára drengur á 2. ári. Í þetta sinn eru mikil hætta í Hogwarts, því erfingi Slytherin vista...
Í þessari mynd munnið þið sjá betri hluti enn í mynd númer 1 Málið er að leikurinn í þessari mynd er tildæmis betri, Emma Watson sýndi í fyrstu myndinni góða leikhæfileika á meða ...
Frábær framhaldsmynd um galdrastrákinn Harry Potter sem var sentur í galdra og seiðaskólann Hogwarts.þessi mynd er flott gerð, mjög spennandi og afbragðs skemmtun allan tímann. En þetta se...
Þegar Harry Potter and the chamber of secrets kom út fyrir 3 árum sá ég hana í bíó og varð fyrir smá vonbrigðum því bókin var(og er)ein af mínum uppáhalds bókum. Svo fyrir 2 dögum...
Önnur myndin í Harry Potter seríunni er mjög góð, og kom mér virkilega á óvart. Hún nær að halda manni inn í sögunni allan tímann, sem er gott. Hún er virkilega flott gerð, mjög spen...
Harry Potter and the Chamber of Secrets er ekki nálægt því eins góð mynd og Harry Potter and the Philosopher’s Stone. The Chamber of Secrets er ein af mínum uppáhalds bókum ( bæði Harry P...
HP and the chamber of secrets er mynd sem hefur allt sem gæða mynd þarf að hafa. Spennu hasar ágætisleikstjórn og góðan leik. Myndin er mun betri en fyrsta myndin og skartar öllu því sem J...
Þessi mynd var þó nokkuð góð þó ég vilji benda á það að mér fannst fyrri myndin betri. Mér fannst bókin mikið betri en myndin sjálf þótt myndin hafi verið rosalega góð. En það...
Mér finnst hún ennþá barnalegri en sú fyrri. Ætla að vona þær verði betri í framtíðinni þegar þau verða aðeins eldri. Eru auðvitað gerðar fyrir ungan aldurshóp en það er alve...
Mér finnst myndin mjög góð og hvet fólk til að taka hana á leigu. Svo verð ég að segja að mér finnst það fáránlegt að búið sé að þýða hana og segi hér og nú að betri er hún...
Mér finst þessi mynd vera frábær og mér finst líka að það er gott að sjá atriðin eftir bókunm.Segjm sem svo að Gildroy hefði ekki verið þá höfðu steinarnir rétt hjá leyniklefanum...