Náðu í appið
Harry Potter and the Half-Blood Prince

Harry Potter and the Half-Blood Prince (2009)

Harry Potter 6

2 klst 33 mín2009

Voldemort eykur kraft sinn í muggaheiminum og galdraheiminum sem gerir það að verkum að Hogwarts er ekki sami öruggi staðurinn og áður fyrr.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic78
Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Voldemort eykur kraft sinn í muggaheiminum og galdraheiminum sem gerir það að verkum að Hogwarts er ekki sami öruggi staðurinn og áður fyrr. Harry grunar að hætta sé innan skólans en Dumbledore vill frekar að hann einbeiti sér að lokabaráttunni við Voldemort sem hann veit að nálgast hratt!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Heyday FilmsGB

Gagnrýni notenda (8)

Breyting til hins betra

★★★★★

Harry Potter and the Half Blood Prince markar ákveðnar breytingar í seríunni. Núna eru þær orðnar dimmar og þótt að Order of the Phoenix hafi verið dimm er Half-Blood Prince byrjunin á en...

Æðisleg upphitun

★★★★★

Eins mikill Harry Potter nörd og ég er þá er ég svolítið hissa á sjálfum mér hversu sjaldan ég hef séð 6. myndina, The Half-Blood Prince. Ég var að horfa á hana í fyrsta sinn síðan ...

Eingöngu fyrir Potter aðdáendur,

★★☆☆☆

Harry Potter er fyrir löngu komin á háan stall bókmenntasögunnar. Það verður vitnað í bækurnar og þær bornar saman við aðrar bækur næstu áratugina. Það sama verður samt ekki sagt ...

Úff.........

★★★☆☆

Hér er Harry Potter mættur aftur enn eina ferðina enn í enn einni slöppu myndinni enn. Ég er alls enginn aðdáandi bókanna eða myndanna um þennan gutta og hef haft litla þolinmæði í hvor...

David Yates the HP Savior.

★★★★☆

ATH! Það eru spoilerar í þessari grein fyrir þá sem ekki hafa lesið bókina eða séð myndina. Harry Potter er partur af æsku minni, og stór partur, það mætti segja að ég sé ein af ...

Fullorðinslegri Potter

★★★★☆

Ég vill byrja á að segja að ég var ekki alveg fullkomlega sáttur með Harry Potter and the order of phoenix. Ástæðan er að mér fannst hún fremur stutt og fara frekar hratt og ruglinslega y...

Mæli með þessari

þær gerast ekki betri enn þessi.. mér fannst hún mjög góð og mæli með henni ef þú ert potter fan því hún klikar ekki og svíkur ekki nein heldur samt maður veit ekki hvort maður á a...

The Empire Strikes Back fyrir Potter-seríuna

★★★★★

Þeir sem hafa lesið umfjallanir mínar um fyrri myndirnar ættu að hafa tekið eftir því að ég er fyrst og fremst harður Harry Potter-fíkill (sem gerir mig afskaplega hlutdrægan) og deili en...