Það er skömm að Beowulf & Grendel fái ekki betri dóm en þetta, það er sjaldséð að sjá Íslensk tengda kvikmynd og þá núna dýrustu kvikmyndaframleiðslu sem tengist Íslandi. Hér er ...
Beowulf (2005)
Bjólfskviða, Beowulf and Grendel
"Beneath The Legend Lies The Tale"
Tröllið Grendel fer ránshendi um ríki Hróðgars konungs, en viðleitni Bjólfs til að standa gegn ófreskjunni verður að engu þegar Grendel neitar að mæta honum í bardaga.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tröllið Grendel fer ránshendi um ríki Hróðgars konungs, en viðleitni Bjólfs til að standa gegn ófreskjunni verður að engu þegar Grendel neitar að mæta honum í bardaga. Þegar Bjólfur kynnist síðan Selmu, dularfullri og fallegri norn, verður enn flóknara fyrir hann að skilja hvað felst í hugtakinu hefnd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sturla GunnarssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Andrew Rai BerzinsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
The Film WorksCA
Icelandic Film Corporation
Union Station Media
Movision

Endgame EntertainmentUS

Téléfilm CanadaCA

















