Force of Nature (2010)
Force of Nature: The David Suzuki Movie
David Suzuki er vel þekktur kanadískur vísindamaður, skólamaður, fjölmiðlamaður og aðgerðarsinni.
Deila:
Söguþráður
David Suzuki er vel þekktur kanadískur vísindamaður, skólamaður, fjölmiðlamaður og aðgerðarsinni. Hér heldur hann „síðasta fyrirlestur“ sinn sem hann lýsir sem „kristöllun lífs míns og hugsana, arfleið minni, það sem ég vil sagt hafa áður en ég dey.“ Myndin fléttar skotum af atburðum og stöðum í lífi Suzuki saman við fyrirlesturinn og skapar þannig einskonar ævisögu hugmyndanna, sögu sem á rætur í helstu félagslegu, vísindalegu og menningarlegu viðburðum síðustu 70 ára.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sturla GunnarssonLeikstjóri








