Náðu í appið
Monsoon

Monsoon (2014)

Morgunroði

1 klst 48 mín2014

Kvikmyndagerðarmenn fylgdust með margslungnum áhrifum monsún-vindanna á Indlandi árið 2013.

Rotten Tomatoes67%
Deila:

Söguþráður

Kvikmyndagerðarmenn fylgdust með margslungnum áhrifum monsún-vindanna á Indlandi árið 2013. Þeir eltu veðrið frá suðurhluta Kerala, alla leið norðaustur til Meghalaya (Skýjastaðarins) – þangað sem skýin fara til að deyja. Á leiðinni hitta þeir ótrúlegan hóp einstaklinga sem þurfa, á ólíkan máta, að aðlaga eigið líf að þessu náttúrufyrirbrigði, sem sumir kalla „sál Indlands.“

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar