Náðu í appið
Ice Soldiers

Ice Soldiers (2013)

1 klst 35 mín2013

Ice Soldiers er spennumynd með hrollvekjandi vísindaívafi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ice Soldiers er spennumynd með hrollvekjandi vísindaívafi. Eftir að vísindamaðurinn Malroux finnur í íshelli einum helfrosna, genabreytta líkama þriggja rússneskra hermanna sem hann hefur lengi leitað að og voru á sínum tíma sendir til að valda stórfeldum usla í Bandaríkjunum kemur í ljós að hann getur vakið þá til lífsins. Það hefði hann þó betur látið ógert ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bunk 11 Pictures
TAJJ Media
Hideaway PicturesCA