Ice Soldiers (2013)
Ice Soldiers er spennumynd með hrollvekjandi vísindaívafi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ice Soldiers er spennumynd með hrollvekjandi vísindaívafi. Eftir að vísindamaðurinn Malroux finnur í íshelli einum helfrosna, genabreytta líkama þriggja rússneskra hermanna sem hann hefur lengi leitað að og voru á sínum tíma sendir til að valda stórfeldum usla í Bandaríkjunum kemur í ljós að hann getur vakið þá til lífsins. Það hefði hann þó betur látið ógert ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sturla GunnarssonLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Bunk 11 Pictures
TAJJ Media

Hideaway PicturesCA











