Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

School for Scoundrels 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. mars 2007

Too nice? Too honest? Too *you*? Help is on the way.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Roger, ólánsamur stöðumælavörður í New York, er þjakaður af óöryggi og kvíða. Til að ráða bót á þessu, þá skráir hann sig á námskeið sem á að hjálpa honum að fá meira sjálfstraust, en lofað er árangri, þó aðferðirnar séu oft hættulegar og óvenjulegar. Hann hittir ýmsar ólíkar persónur á námskeiðinu, en fljótlega áttar hann sig á... Lesa meira

Roger, ólánsamur stöðumælavörður í New York, er þjakaður af óöryggi og kvíða. Til að ráða bót á þessu, þá skráir hann sig á námskeið sem á að hjálpa honum að fá meira sjálfstraust, en lofað er árangri, þó aðferðirnar séu oft hættulegar og óvenjulegar. Hann hittir ýmsar ólíkar persónur á námskeiðinu, en fljótlega áttar hann sig á því að kennarinn ætlar sér að eyðileggja einkalíf hans og starf. Ekkert er heilagt fyrir kennaranum, Dr. P, ekki einu sinni kærasta Roger og nú þarf Roger að fá hjálp frá félögum sínum til að hafa betur í þessu stríði.... minna

Aðalleikarar


School for Scoundrels er bara frekar góð mynd með Billy Bob Thornton/Mr.P(Monster Ball, Bad News Bears og Bad santa) , Jon Heder/Roger(Napoleon Dinamite, Blades of glory) Jacinda Barret/Amanda(Bridget Jones: The Edge of Reason, Ladder 49) o.fl. í aðalhlutverkum.Já þetta er svoleiðis að Roger er allgjör lúði og vinnur sem stöðumælavörður. Vinur hans segir honum að fara á námskeið hjá manni(Mr.P) og námskeiðið fer útá það að fá betra sjálfstraust og fleira t.d til að heilla stelpur. En Roger fer á þetta námskeið því það er stelpa í blokkini hjá honum sem hann er hrifinn af(Amanda) En hann Roger stendur sig rosa vel á þessu námskeiði og nær að heilla stelpuna, en þá koma upp vandræði og Mr.P(kennarinn á námskeiðinu/Billy bob Thornton) er alltaf að flækja málið fyrir honum og blekkja hann. Rosa góð mynd og ég fílaði hana en hún fær samt ekki meira en tvær og hálfa stjörnu, ég mæli vel með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn