Þessi var í sjónvarpinu á sunnudaginn. Hugmyndin er, hvað er t.d. Jay Leno byði sig fram til forseta Bandaríkjanna. Ágætis pæling ef vel er farið með. Ég er ekki mikill aðdáandi Robin W...
Man of the Year (2006)
"Elections are made to be broken."
Tom Dobbs, grínisti og stjórnandi pólitísks spjallþáttar - í ætt við Bill Maher eða Jon Stewart - býður sig fram til forseta Bandaríkjanna sem sjálfstæður frambjóðandi, og sigrar.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Tom Dobbs, grínisti og stjórnandi pólitísks spjallþáttar - í ætt við Bill Maher eða Jon Stewart - býður sig fram til forseta Bandaríkjanna sem sjálfstæður frambjóðandi, og sigrar. Vandamálið er að hann á sigurinn að þakka galla í tölvukerfinu sem notað er til að telja atkvæðin, og þróað er af fyrirtækinu Delacroy, en fyrirtækið er á mikilli siglingu upp á við á hlutabréfamarkaðnum. Til að passa upp á að fyrirtækið beri ekki skaða af þessu, þá ákveða stjórnendur þess að halda gallanum leyndum, en einn af forriturunum, Eleanor Green, vill að Dobbs fái að vita sannleikann. En mun hún ná tali af honum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Williams rétt bjargar miðjumoði
Robin Williams hefur átt sína góðu daga í gríninu (þ.á.m. Good Morning Vietnam og The Birdcage) en jafnvel nokkra hörmulega (R.V., Father's Day, Flubber o.fl.). Man of the Year trónir einhve...



















