Náðu í appið
The Abyss

The Abyss (1989)

"A place on earth more awesome than anywhere in space."

2 klst 18 mín1989

Bandarískur kjarnorkukafbátur hittir fyrir geimverur sem valda ofboðslegum rafmagns- og vökvakerfis truflunum í kafbátnum, sem verður þess valdandi að hann klessir á klett og sekkur...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Bandarískur kjarnorkukafbátur hittir fyrir geimverur sem valda ofboðslegum rafmagns- og vökvakerfis truflunum í kafbátnum, sem verður þess valdandi að hann klessir á klett og sekkur niður á hafsbotn. Sjóherinn biður starfsmenn nærstadds olíuborpalls að vinna með sérsveitarmönnum að því að finna kafbátinn og rannsaka ástæður slyssins. Eftir því sem björgunarsveitin nálgast kafbátinn lenda þeir í fjölmörgum vandræðum og uppgötva að þeir eru líklega ekki einir. Það er eitthvað annað og óþekkt á sveimi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Pacific WesternUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Tilnefnd til þriggja annarra Óskarsverðlauna; fyrir listræna stjórnun, kvikmyndatöku og hljóð.

Gagnrýni notenda (4)

Frábær ævintýramynd sem eldist vel

Þetta er mynd sem ég get horft á aftur og aftur því hún er einstaklega vel heppnuð á allan hátt. Hún er í senn fyndin, heillandi, spennandi, epísk og óhugnanleg á köflum. Í stuttu má...

[Þessi umfjöllun á við um Director's Cut af myndinni, sem ég mæli sterklega með frekar en hinni.] Þegar bandarískur hernaðarkafbátur ferst í djúpum Kyrrahafsins er hópur kafara sem vinnu...