Alex Fletcher(Hugh Grant) var vinsæll 80´s pop söngvari í hljómsveit sem hét Pop! og frægasta lagið þeirra var Pop! Goes my heart, hann er núna hálf atvinnulaus en fær tækifæri að skrif...
Music and Lyrics (2007)
"Share the music with someone you love."
Alex Fletcher hefur það notalegt í Manhattan.
Öllum leyfðSöguþráður
Alex Fletcher hefur það notalegt í Manhattan. Hann er gömul poppstjarna og lifir á fornri frægð, en hljómsveit hans POP var fræg á níunda áratug tuttugustu aldarinnar, svokölluð eitís grúppa. Þó virðist eftirspurnin eftir honum til að skemmta við ýmis tækifæri fara minnkandi, og hann tekur því boði um að semja nýtt lag fyrir nýstirnið Cora Corman fegins hendi. Vandamálið er að hann er góður að semja lagið sjálft, en þarf að fá annan til að semja textann, og nú þarf hann að klára eftir aðeins eina viku. Sophie Fisher er að leysa vin sinn af og kemur heim til Alex að vökva blómin hjá honum; hún er gott skáld, klár, og gæti samið texta, ef hún vill. En það er einhver skuggi yfir hennar sem Alex á erfitt með að ýta til hliðar. Og hvað ef þeim tekst að gera lag saman, hvað tekur þá við?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















