Þessi mynd er tilraun í eldri stíl kvikmyndagerðar, burtséð frá leikurunum, kynlífinu, blótsyrðunum og ofbeldinu þá gæti The Good German verið bandarísk kvikmynd frá 1947. Allt frá m...
The Good German (2006)
"If war is hell then what comes after?"
Blaðamaðurinn Jake Geismer kemur til Berlínar í júlí árið 1945 til að fjalla um Potsdam ráðstefnuna, og fær búning liðsforingja til að eiga auðveldara með að fá aðgang.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Blaðamaðurinn Jake Geismer kemur til Berlínar í júlí árið 1945 til að fjalla um Potsdam ráðstefnuna, og fær búning liðsforingja til að eiga auðveldara með að fá aðgang. Hann vill einnig finna Lena, gamla kærustu sem er núna vændiskona, og vill komast frá Berlín. Hann kemst fljótlega að því að bílstjórinn hans í Berlín er maður haldinn kvalalosta, Tully, og ræður yfir Lena. Þegar líki skolar á land, þá gæti Jake verið sá eini sem vill leysa gátuna: starfsmenn bandaríska hersins eru uppteknir við að finna Nasista svo hægt sé að rétta yfir þeim, Rússarnir og Bandaríkjamennirnir leita að þýskum eldflaugasérfræðingi, og Lena á sín eigin leyndarmál.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















