Náðu í appið
Meet the Robinsons

Meet the Robinsons (2007)

"If you think your family's different, wait 'til you meet the family of the future."

1 klst 35 mín2007

Lewis er ofurgáfaður 12 ára drengur.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic61
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Lewis er ofurgáfaður 12 ára drengur. Nýjasta og metnaðarfyllsta verkefnið hans er minnisskanninn. Hann bindur vonir við að skanninn hjálpi honum að endurheimta minningar um móður sína og varpi jafnvel ljósi á ástæður þess að hún ákvað að gefa hann til ættleiðingar. Áður en honum tekst að fá svör við spurningum sínum er uppfinningu hans stolið af hinum illa Bowler Hat Guy. Í kjölfar þessa er Lewis afar miður sín og hefur svo til gefið upp alla von um bjarta framtíð. Þegar hann er hvað lengst niðri birtist allt í einu dularfullur drengur að nafni Wilbur Robinson sem dregur Lewis með sér í tímavél og ferðast þeir saman fram í tímann til að eyða svolitlum tíma með afar sérviturri fjölskyldu Wilbur. Í óþekkjanlegum heimi lítur út fyrir að Lewis gæti loksins fundið það sem hann hefur alltaf þráð; fjölskyldu

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nathan Greno
Nathan GrenoHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Walt Disney Animation StudiosUS
Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Tímaflakk er awesome

★★★★☆

Lewis (Jordan Fry) er 12 ára munaðarleysingi sem er vísinda snillingur. Í byrjun myndarinar þá er mamma Lewis að sitja hann á munaðarleysingahæli en því miður sá enginn hana. Þegar Lewi...

Litatripp með hjarta

★★★★☆

Meet the Robinsons er nokkuð sjaldgæfur fengur. Hún er sjálfsagt með þeim betri tölvuteiknuðu myndum sem ég hef séð undanfarin ár. Mögulega sú besta síðan The Incredibles. Það kannsk...