Þetta er nútíma útgáfa af meistaraverki Alfred Hitchcock, Rear Window frá 1954. Strákur lendir í vandræðum og er dæmdur í stofufangelsi. Hann fer að njósna um nágrannana og sér ýmisle...
Disturbia (2007)
"Every killer lives next door to someone"
Eftir að faðir hans deyr í bílslysi, þá fer allt úr skorðum hjá Kale Brecht, og hann þarf að sæta því að fara í stofufangelsi fyrir að lemja spænskukennara sinn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eftir að faðir hans deyr í bílslysi, þá fer allt úr skorðum hjá Kale Brecht, og hann þarf að sæta því að fara í stofufangelsi fyrir að lemja spænskukennara sinn. Þar sem hann hefur nú ekkert betra að gera, þá byrjar hann að njósna um nágranna sína. Kvöld eitt, þá verður hann vitni að einhverju sem lítur út eins og morð í húsi Hr. Turner. Kale verður heltekinn af því að komast að hinu sanna í málinu, og eftir hafa nokkrum sinnum rekst á Turner, þá verður þetta spurning um líf eða dauða. Og spurningin er nú: Hver er að fylgjast með hverjum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráDisturbia er hálfgerð endurgerð af Rear Window eftir Hitchcock sem að sjálfsögðu er algjört meistara stikki. Þessi mynd er heldur ekki alslæm heldur, myndin er svona sett í nútíma fo...
Hitchcock Jr.
Disturbia er einstaklega skemmtileg og vel heppnaður Thriller að mínu mati því ég myndi eiginlega ekki getað kallað hana hrollvekju. Myndin fjallar um strákinn Kale sem er vel leikinn af Shia...
Þessi mynd er mjög góð að mínu mati. Ekkert mikið dramakjaftæði og smá hasar. Þetta er svona mynd sem maður hugsar svo út í hvað er að gerast í kring um þig þú veist ekki að því...
Framleiðendur
































