Náðu í appið
The Condemned

The Condemned (2007)

"10 will fight,9 will die.You get to watch."

1 klst 53 mín2007

Jack Conrad bíður eftir að verða tekinn af lífi í spilltu fangelsi í miðríkjum Bandaríkjanna.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic23
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jack Conrad bíður eftir að verða tekinn af lífi í spilltu fangelsi í miðríkjum Bandaríkjanna. Hann er “keyptur” af auðugum sjónvarpsframleiðanda sem fer með hann á afvikna eyju þar sem hann þarf að berjast fyrir lífi sínu, gegn níu öðrum dauðadæmdum föngum alls staðar að úr heiminum, en sigurvegarinn hlýtur frelsi sitt að launum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Condemned Productions
Sidestreet Entertainment
WWE StudiosUS
Colossal Entertainment
New Wave EntertainmentUS
LionsgateUS

Gagnrýni notenda (3)

The Condemned er mynd sem virðist vera stolt af því að vera B mynd. Með glímukappann “Stone Cold” Steve Austin í aðalhlutverki er ljóst að hún gat aldrei orðið neitt annað. Og hey, e...

★★★★☆

Ég er sammála þér hér að ofan, fór á myndina með engum eftirvæntingum og viti menn.. helvíti góð. Eina sem ég gat fundið að henni voru klisjurnar og atriðið í restina þegar vo...

Það sem kemur mest á óvart við The Condemned er að þetta er eiginlega frekar góð mynd. Nú má efalaust telja upp mörg atriði sem hrekja þessa skoðun mína, en burt séð frá því finns...