Eins og flestir vita þá er þetta fyrri helmingurinn af Grindhouse verkefni Robert Rodriguez og Quentin Tarantino. Seinni hlutinn var hin frábæra Death Proof. Planet Terror er afbrigði af zombie ...
Planet Terror (2007)
Grindhouse: Planet Terror
"Fully Loaded"
Íbúar smábæjar í Texas lenda í farsótt sem afmyndar það og breytir því að lokum í blóðþyrsta uppvakninga.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Íbúar smábæjar í Texas lenda í farsótt sem afmyndar það og breytir því að lokum í blóðþyrsta uppvakninga. Harðjaxlinn El Ray (Freddy Rodriguez) og dansmærin Cherry (Rose McGowan) snúa bökum saman og leggja á flótta undan brjálæðinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Skip: It's go go, not cry cry."
Gagnrýni notenda (8)
Betri Grindhouse myndin
Planet Terror er stórgóð mynd frá Robert Rodriguez og segir í stuttu máli frá því þegar kjarnorkudeild hersins hleypir gasi í loftið sem gerir fólk að zombíum. Myndin einblínir á smá...
Planet Terror er Grindhouse mynd í smiðju Robert Rodriques og var ég vel búinn að ýmimda mér hvernig hann myndi gera úr þessu verkefni hans og Quentin Tarantino og get ég sagt að ég var fy...
Zombie-klisju fögnuður!
Robert Rodriguez er kannski ekki sterkur penni, en er þrátt fyrir það meira en örlítið hæfileikaríkur og hefur hann margoft sýnt að hann kunni að bjóða upp á fyrsta flokks afþreyingarb...
Perluvinirnir Robert Rodriguez og Quentin Tarantino heiðra minningu b-mynda 8. og 9. áratugarins með því að gera Death Proof (Tarantino) og Planet Terror (Rodriguez). Ég hef ekki séð Death Pr...
Er ég hér að fjalla um enga aðra en Planet Terror þar sem ég fjalla um Death proof annað staðar. Planet Terror er Grindhouse mynd í smiðju Robert Rodriques og var ég vel búinn að ými...
Planet Terror er virkilega blóðug slatter mynd. Þetta er virkilega, virkilega ekki fyrir viðkvæmar sálir. Hér sjáum við fólk rifið í tætlur í bókstaflegri merkingu, sprengt, skotið, ar...
Ég hef þegar skrifað um Death Proof kaflann á Grindhouse og skrifa hér aðeins um Planet Terror kaflann. Í Planet Terror er nóg af mannáti, blóði og líkamsvessum og einnig þá uppgötvar ...




















