Náðu í appið
Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer

Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer (2007)

Fantastic Four 2

"Discover the secret of the Surfer"

1 klst 32 mín2007

Eftir að hafa lagt Von Doom að velli, þá geta hin Fjögur fræknu notið lífsins mun betur.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic45
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Eftir að hafa lagt Von Doom að velli, þá geta hin Fjögur fræknu notið lífsins mun betur. Þau eru nú öll sátt við ofurmátt sinn. The Thing og Johnny Storm kemur vel saman, og Sue Storm áætlar að verða Frú Fantastic. Galactus, ill vera utan úr geimnum, hefur valið Jörðina sem nýtt skotmark, og sendir the Silver Surfer til að eyðileggja plánetuna. Reed Richards og teymi hans þarf nú að handsama Silver Surfer, og jafnvel að leita hjálpar hjá einstaklingi sem þau áttu ekki von á að vildi hjálpa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

1492 PicturesUS
Bernd Eichinger ProductionsDE
20th Century FoxUS
Constantin FilmDE
Marvel StudiosUS
Ingenious Film PartnersGB

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

Árið 2005 var kvikmyndin Fantastic Four frumsýnd. Sú mynd vakti ekki mikla lukku meðal gagnrýnanda og almennings. Samt var ákveðið að prófa formúluna einu sinni enn og gera framhaldsmynd. ...

Þessi mynd er alveg ótrúleg della. Þessir svokölluðu hæfileikar ofurhetjanna eru ekkert hætishót líklegri heldur galdramáttur Harry Potters. En það skiptir í raun og veru engu máli. Ef ...

★★★☆☆

Ég var einn af þeim sem ekki fíluðu Fantastic 4 þegar hún kom út árið 2005. Mér fannst hún vonbrigði og er framhaldið sem einfaldlega heitir Rise of the Silver Surfer lítið skárri. Eig...

Saklaus skrípómynd

★★★☆☆

Það er sjálfsagt alltaf best að taka það strax í byrjun þegar maður fjallar um framhaldsmynd að kommenta á hvað manni fannst um forverann. Ég var nefnilega ekkert svakalega hrifinn ég va...

★★★☆☆

Fyrri myndin einbeitti sér að persónusköpun og gaf sér mikinn tíma til þess þrátt fyrir að myndin hafi verið frekar stutt, stærsti gallin við fyrri myndina var hinsvegar að endinn var mj...