Náðu í appið
Fantastic Four

Fantastic Four (2005)

Fantastic 4

"4 times the action. 4 times the adventure. 4 times the fantastic."

1 klst 46 mín2005

Þegar tilraunageimferð fer úrskeiðis, þá breytast fjórar manneskjur vegna geimgeisla.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic40
Deila:
Fantastic Four - Stikla
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar tilraunageimferð fer úrskeiðis, þá breytast fjórar manneskjur vegna geimgeisla. Reed Richards, uppfinningamaður og leiðtogi hópsins, fær hæfileikann til að teygja líkama sinn, og tekur upp nafnið Mr. Fantastic. Kærasta hans, Sue Storm, fær hæfileikann til að verða ósýnileg og búa til orkusvæði, og kallar sig Invisible Woman. Yngri bróðir hennar Johnny Storm fær hæfileikann til að stjórna eldi, þar á meðal að breyta eigin líkama í eldhnött, og kallar sig Human Torch. Flugmaðurinn Ben Grimms breytist í ofursterka veru sem kallast Thing. Saman nota þau hæfileika sína til að kanna furður veraldar, og til að verjast illum áætlunum Doctor Doom.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (13)

Sá þessa mynd úti og þetta er ekki góð mynd.. sofnaði tvisvar á henni.. fattaði + ekkert um hvað hún fjallaði. ekki mynd sem ég mæli með

Ágætis mynd svosem en hefði mátt gera miklu betur. þrátt fyrir stundum góðan humor og slíkt væri bra hægt að gera miklu betri mynd!. Endirinn var tildæmis alltof leingi að enda!. En sumi...

Ég hef oft komið út ur bíó svekktur af því að það er búið að valda mér vonbrigðum en ég hef aldrei komið út úr bíó úr REIÐUR eins og núna þetta er ömuleg mynd og ég mæli me...

Þetta var ágætis tilraun en því miður þá heilaði hún mig ekki þessi mynd. Æi hún var nú ekki léleg en samt var maður svona jæja(ef þið skiljið). En manni leið eins og að þessi m...

★★★☆☆

Ég verð nú að segja að ég er hissa á því að þetta góður leikari fari í Paddingtongallan og láti sjá sig í þessarri mynd. Ég er mjög hrifinn af honum í Shield sem spilltu löggunni...

★★★☆☆

Ég verð að segja að ég var ekki nógu sáttur við þessa mynd. Þó get ég ekki sagt að ég hafi orðið fyrir mjög miklum vonbrigðum því eftir að hafa séð trailerinn þó nokkuð oft u...

Ég varð fyrir dálitlum vonbrygðum þegar ég fór á þessa mynd mér fannst alltof lítið gerast í myndinni enn mér fannst hún bjargast í lokinn enn þá byrjar allur hasarinn og spennann, ...

★★★★★

Fantastic Four ég bjóst svakalega mikið að þessi mynd verði nokkuð góð enda eru allar Marvel myndirnar góðar. Ég fór í bíó með vinum mínum eftir að mér var gefið miða á Fantasti...

Fantastic Four eru sögur sem að ég fíla mjög vel. Þegar það var ákveðið að gera mynd um þessar hetjur, þá fór mér að hlakka mikið til. En þessi mynd er mikil vonbrigði fyrir mig. ...

Eins og King Arthur seinasta sumar þá hafði ég alls engar væntingar fyrir þessari mynd og ég var nokkuð viss um að Fantastic 4 myndi vera slöpp mynd, svo tvær og hálfar stjörnur merkir þ...

★★★★☆

Jæja, ég var mikið búinn að bíða eftir þessari mynd og ég get ekki sagt að ég hafi orðið fyrir vonbrigðum. Samt sem áður gerði þessi mynd ekki mikið meira en að standast lágmarksk...

Óvönduð og cirka 5 árum of sein

★★★☆☆

Þegar maður er orðinn svona vanur að sjá 2-3 ofurhetjukvikmyndir á hverju ári fer áhorfandinn sífellt að gera hærri kröfur og það er alveg lágmark að maður ætlist til að sjá eitthv...

Framleiðendur

Kumar Mobiliengesellschaft mbH & Co. Projekt Nr. 3 KG
1492 PicturesUS
Marvel EnterprisesUS
20th Century FoxUS
Bernd Eichinger ProductionsDE
Constantin FilmDE