Mér fannst þetta bara allt í lagi mynd. Með fínum leik frá Denzel Washington, Meg Ryan og Matt Damon. En gat einhvern veginn verið betri en er samt hin fínasta mynd.
Courage Under Fire (1996)
"In wartime, the first casualty is always truth."
Flugstjóri björgunarþyrlu, Karen Walden, deyr stuttu áður en áhöfninni er bjargað eftir að þyrlan brotlendir í Persaflóastríðinu, Desert Storm.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Flugstjóri björgunarþyrlu, Karen Walden, deyr stuttu áður en áhöfninni er bjargað eftir að þyrlan brotlendir í Persaflóastríðinu, Desert Storm. Í fyrstu lítur út fyrir að Karen hafi bjargað áhöfninni á ótrúlegan hátt, og síðan varist Írökum eftir hrapið. Höfuðsmaðurinn Serling, sem berst við drauga fortíðar síðan úr Desert Storm, ( hann skaut óvart einn af eigin skriðdrekum niður í Persaflóastríðinu ) er fenginn til að rannsaka brotlendinguna og veita síðan flugstjóranum æðstu viðurkenningu hersins. En eitthvað er ekki eins og það á að vera, sem veldur því að hann fer að efast um að Walden eigi skilið að fá heiðursmedalíuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Hefur fengið nokkur verðlaun og tilnefningar.
Gagnrýni notenda (2)
Þessi áhrifamikla og vel gerða mynd skartar úrvalsleikurunum Denzel Washington, Meg Ryan og Matt Damon í aðalhlutverkunum og á erindi til allra sem vilja sjá verulega góðar kvikmyndir. Wash...



















