The Walker (2007)
"Everyone loves a good scandal"
Carter Page III hefur sérstakan sess í Washington: hann er samkynhneygður sonur og barnabarn áhrifaríkra manna þar í borg, hann er með sambönd, hann er...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Carter Page III hefur sérstakan sess í Washington: hann er samkynhneygður sonur og barnabarn áhrifaríkra manna þar í borg, hann er með sambönd, hann er kurteis, og ógnar engum, þannig að hann er æskilegur fylgdarfélagi þegar eiginkona einhvers vill ekki fara með eiginmanni sínum á einhverja opinbera samkomu. Þegar leynilegur elskhugi einnar af vinkonum hans er myrtur, þá biður hún Carter að vera staðgengill sinn, sem kemur honum strax í mikinn vanda gagnvart lögreglunni og metnaðarfullum saksóknara. Með hjálp elskhuga síns Emek, þá byrjar Carter sjálfur að rannsaka málið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















