Náðu í appið
The Walker

The Walker (2007)

"Everyone loves a good scandal"

1 klst 48 mín2007

Carter Page III hefur sérstakan sess í Washington: hann er samkynhneygður sonur og barnabarn áhrifaríkra manna þar í borg, hann er með sambönd, hann er...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic51
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Carter Page III hefur sérstakan sess í Washington: hann er samkynhneygður sonur og barnabarn áhrifaríkra manna þar í borg, hann er með sambönd, hann er kurteis, og ógnar engum, þannig að hann er æskilegur fylgdarfélagi þegar eiginkona einhvers vill ekki fara með eiginmanni sínum á einhverja opinbera samkomu. Þegar leynilegur elskhugi einnar af vinkonum hans er myrtur, þá biður hún Carter að vera staðgengill sinn, sem kemur honum strax í mikinn vanda gagnvart lögreglunni og metnaðarfullum saksóknara. Með hjálp elskhuga síns Emek, þá byrjar Carter sjálfur að rannsaka málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kintop PicturesUS
Isle of Man FilmGB
Paul Schrader ProductionsUS
Ingenious MediaGB
The Walk