Krútlega fyndin
Ég allavega skall uppúr nokkrum sinnum af vitleysunni í þessari mynd. Allavega fyrri partinn af henni. Svo var vitleysan farin að ganga soldið langt og hún hætti að koma manni að óvart. Mer...
"Marrying a complete stranger is a life sentence."
Anderson (Jason Biggs) glatar konunni sem hann elskar og er fullviss um að hann finni aldrei ástina á ný.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiAnderson (Jason Biggs) glatar konunni sem hann elskar og er fullviss um að hann finni aldrei ástina á ný. Besti vinur hans ákveður þess vegna að mana hann til stórræðna og áður en Anderson veit af er hann búinn að biðja gengilbeinu nokkra að giftast sér þótt hann þekki hana lítið sem ekkert. Gengilbeinan Katie (Isla Fisher) er líka óánægð með líf sitt, en í staðinn fyrir að vera óánægð saman tekst þeim að finna hamingjuna sem þau voru allan tímann að leita að á röngum stöðum.

Ég allavega skall uppúr nokkrum sinnum af vitleysunni í þessari mynd. Allavega fyrri partinn af henni. Svo var vitleysan farin að ganga soldið langt og hún hætti að koma manni að óvart. Mer...