Náðu í appið
Öllum leyfð

Rokk í Reykjavík 1982

(Rock in Reykjavík)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. apríl 1982

83 MÍNÍslenska

Hér er ein magnaðasta heimildarmynd íslensku kvikmyndasögunnar um rokkið í Reykjavík í byrjun níunda áratugsins. Fram koma helstu rokk og pönk hljómsveitir þess tíma. Flest tónlistaratriðin og viðtölin eru tekin upp á hinum ýmsu klúbbum á árunum 1981-82.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn