Ein frumlegasta unglingamynd allra tíma
Juno er indie mynd sem fjallar um unglingsást og óléttu í för hennar sem er tekið á á óhefðbundin hátt. Juno er 16 ára stelpa í menntaskóla, sem er í hljómsveit, drekkur og er mjö...
"A comedy about growing up... and the bumps along the way."
Juno MacGuff er ekki hefðbundinn sextán ára unglingur.
Bönnuð innan 6 ára
Hræðsla
BlótsyrðiJuno MacGuff er ekki hefðbundinn sextán ára unglingur. Fyrir það fyrsta, þá er henni alveg sama hvað öðrum finnst um hana. Hún kemst að því að hún er ólétt eftir eitt skipti með besta vini sínum, Paulie og tekur fréttunum furðurólega. Paulie leyfir Juno að taka allar ákvarðanir varðandi barnið. Hann er bálskotinn í henni en hún segist ekki vilja neitt meira en vinskap. Juno ákveður að fóstureyðing henti sér ekki. Hún vill ekki ala barnið upp sjálf sem þýðir að hún hefur um fátt annað að velja en að gefa barnið til ættleiðingar. Juno fær hjálp frá vinkonu sinni Leah við að leita að góðum foreldrum.





1 Óskarsverðlaun (Besta handrit). Önnur 36 verðlaun og 21 tilnefningar.
Juno er indie mynd sem fjallar um unglingsást og óléttu í för hennar sem er tekið á á óhefðbundin hátt. Juno er 16 ára stelpa í menntaskóla, sem er í hljómsveit, drekkur og er mjö...
Sá loksins Juno í fyrradag. Var með mikið hype en stóð undir því. Ellen Page var betri í Hard Candy en samt frábær hér. Snilldar soundtrack! Mynd sem maður getur séð aftur..og mögulega...
Þessi mynd fjallar um Juno sem er 16 ára stelpa sem lendir í þvi að verða ólétt eftir að hafa sofið hjá besta vini sínum. Hún ákveður að ganga með barnið og gefa það til ætt...